SÍBS blaðið - 01.02.2015, Síða 7
SÍBS BLAÐIÐ 2015/1 7
Áverkar
4,2 þús. mannár/
23,9 ma. kr.
Smitsjúkdómar,
meðfædd skerðing og næringar-
og meðgöngutengdir sjúkdómar.
1,5 þús. mannár / 8,6 ma. kr.
Æviárum glatað vegna
ótímabærs dauða (YLL)
35,7 þús. mannár/
203,5 ma. kr.
Ósmitnæmir sjúkdómar
30 þús. mannár/
171 ma. kr.
Krabbamein
12,7 þús. mannár/
72,4 ma. kr.
Sykursýki, blóð og innkirtlasjúkd.
0,8 þús. mannár/
4,6 ma. kr.
Geðraskanir
0,5 þús. mannár/
2,9 ma. kr.
Taugasjúkdómar
2,9 þús. mannár/
16,5 ma. kr.
Hjarta- og æðasjúkdómar
8,9 þús. mannár/
50,7 ma. kr.
Langvinnir öndunarfærasjúkd.
2,1 þús. mannár/
12,0 ma. kr.
Stoðkerfissjúkdómar
0,1 þús. mannár/
0,6 ma. kr.
Aðrir ósmitnæmir sjúkdómar
2 þús. mannár/
11,4 ma. kr.
Æviár lifuð við örorku eða sjúkdóm (YLD)
34,8 þús mannár/
198,4 ma.kr.
Ósmitnæmir sjúkdómar
30,1 þús. mannár/
171,6 ma. kr.
Krabbamein
0,4 þús. mannár/
2,3 ma. kr.
Áverkar
3,5 þús. mannár/
20 ma. kr.
Smitsjúkdómar,
meðfædd skerðing og næringar-
og meðgöngutengdir sjúkdómar.
1,2 þús. mannár/6,8 ma. kr.
Sykursýki, blóð og innkirtlasjúkd.
1,5 þús. mannár/
8,6 ma. kr.
Geðraskanir
10,2 þús. mannár/
58,1 ma. kr.
Taugasjúkdómar
3,0 þús. mannár/17,1 ma. kr.
Hjarta- og æðasjúkdómar
1,4 þús. mannár/
8,0 ma. kr.
Langvinnir öndunarfærasjúkd.
2,1 þús. mannár/
12,0 ma. kr.
Stoðkerfissjúkdómar
7,3 þús. mannár/
41,6 ma. kr.
Aðrir ósmitnæmir sjúkdómar
4,2 þús. mannár/
23,9 ma. kr.
Viðbragðsdrifið kerfi
135,6 ma. kr.
Sjúkrahús
69,9 ma. kr.
Heilsugæsla án forvarna
12,1 ma. kr.
Einkarekstur
12,7 ma. kr.
Endurhæfing og hjúkrun
22,6 ma. kr.
Lyf og hjálpartæki
18,2 ma. kr.
V
IÐ
B
R
A
G
Ð
S
D
R
IF
IÐ
F
Y
R
IR
B
Y
G
G
JA
N
D
I
HEILBRIGÐISKERFI SJÚKDÓMSBYRÐI
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) mælir heilsufarsskaða þjóða með „glötuðum góðum
æviárum“, sem er samtala þeirra æviára sem glatast þjóðinni vegna ótímabærs dauða og
þeirra ára sem lifað er við sjúkdóm, skerðingu eða örorku. Miðað er annars vegar við
ævilíkur heilbrigðs einstaklings á þeim aldri sem andlát varð og hins vegar við samtölu
allra skerðinga sem einstaklingar í samfélaginu eiga við að etja, vigtað skv. alvarleika
skerðingarinnar.
Til að bregða þjóðhagslegum mælikvarða á heilsufarsskaðann er hér valið að margfalda
upp glötuð góð æviár með vergri landsframleiðslu á mann (kr. 5,7 millj. árið 2013) og gera
þannig heilsufarsskaðann á einhvern hátt sambærilegan við tilkostnað í heilbrigðiskerfinu.
***
Forvarnadrifið kerfi
3,6 ma. kr.
Forvarnarhluti heilsugæslu
3,1 ma. kr.
Forvarnir og
almenn heilbrigðisþjónusta
0,4 ma. kr.
Rannsóknir og þróun
0,1 ma. kr.
Um 140 milljarðar voru lagðir í íslenska heilbrigðiskerfið á
árinu 2013. Aðeins um 2,6% af þeirri árhæð fóru í forvarnir.
Megináhersla kerfisins er að bregðast við þeim skaða sem
þegar er orðinn í stað þess að reyna að koma í veg fyrir hann.
Með auknum forvörnum væri hægt að spara gríðarlega
ármuni. Ef við gætum dregið úr heilsufarsskaða með því að
fækka glötuðum góðum æviárum* um 1% þá næmi verðmæti
þeirra aðgerða um 4 milljörðum króna á ári miðað við verga
landsframleiðslu á mann.**
STÓRA MYNDIN
Í HEILBRIGÐISMÁLUM