SÍBS blaðið - 01.02.2015, Page 9

SÍBS blaðið - 01.02.2015, Page 9
SÍBS BLAÐIÐ 2015/1 9 Af einstaklingum með 75% örorkumat i gildi 1.desember 2014 voru fleiri konur eða 10.338 á móti 6.991 körlum. Hjá körlum voru geðraskanir stærsti flokkurinn, en stoðkerfissjúkdómar hjá konum. Aldursskipting örorkumats Munur er á sjúkdómaflokkum eftir aldursbilum. Í aldurshópnum yngri en 30 ára voru 1.608 ein- staklingar, kynjahlutföll voru 908 karlar eða 56% og 700 konur eða 44%. Geðraskanir voru stærsti flokkurinn, eða 71% hjá körlum og 59% hjá konum. Flokkun 1. des 2014 - yngri en 30 ára Karlar fjöldi og % Konur fjöldi og % Geðraskanir 645 71% 410 59% Sjúkd. í taugakerfi og skynfærum 93 10% 105 15% Meðfædd skerðing og litningafrávik 67 7% 53 8% Áverkar 43 5% 22 3% Stoðkerfissjúkdómar 17 2% 56 8% Aðrar ástæður 43 5% 54 7% ÍSLANDSLYFTUR

x

SÍBS blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.