SÍBS blaðið - 01.02.2015, Side 26

SÍBS blaðið - 01.02.2015, Side 26
SÍBS BLAÐIÐ 2015/126 Með það að leiðarljósi að efla þjónustu sína við alla atvinnuleitendur hefur Vinnumálastofnun lagt áherslu á að efla og auka samstarf og samráð við sveitarfélögin og félagsþjónustur þeirra, aðila vinnumarkaðarins, Öryrkjabandalagið og önnur hagsmunasamtök, Virk starfsendurhæfingar- sjóð og fyrirtæki og aðila sem bjóða virkni og starfsendurhæfingarúrræði. Á næstu mánuðum og árum mun reyna á þau þjónustukerfi sem hafa það mikilvæga hlutverk að styðja við þann hóp sem er útsettur fyrir hættu á ótímabærri örorku og afar mikilvægt að sátt ríki um það verkefni. Í því sambandi eru nokkur atriði sem mikilvægt er að hafa að leiðarljósi. Það þarf að halda áfram að byggja upp og efla þverfaglegt samstarf þvert á stofnanir með hagsmuni notenda þjónustunnar að leiðarljósi. Til þess að það megi verða þarf að ríkja traust og gagnkvæm virðing á störfum og framlagi allra sem að koma. Við þurfum leggja áherslu á réttinn til vinnu og starfshæfnismat sem ekki byggir eingöngu á læknisfræðilegu mati því oft er um flókið sam- spil heilsufars og félagslegra þátta að ræða. Við þurfum að tryggja aðgang allra að því kerfi sem við byggjum upp til framtíðar. Þjónustu- aðilar mega ekki skilgreina verksvið sitt svo þröngt að það geti leitt til þess að einstaklingar falli á milli kerfa og fái ekki þjónustu við hæfi. Við verðum að horfa á heildarmyndina út frá einstaklingnum og vera tilbúin að aðlaga kerfið að honum, en ekki öfugt og draga lærdóm af því sem vel hefur reynst eins. Það þarf sömuleiðis að endurskoða og einfalda samspil bótakerfa. En fyrst og síðast þurfum við hugarfarsbreytingu í þjóðfélaginu hvað varðar atvinnuþátttöku fólks með skerta starfsgetu og þar eiga ríki og sveit- arfélög að ganga á undan með góðu fordæmi. Þennan mikla mannauð þarf að nýta og til þess þurfum við fyrirtæki og stofnanir sem eru tilbúin að veita þessum einstaklingum nýtt tækifæri í kjölfar endurhæfingar eða fjarveru af vinnu- markaði þar sem skilningur ríkir og viðkomandi er mætt á hans forsendum. Heimildir Jón Sigurður Karlsson. (1992). Atvinnuleysi og (van) líðan. Sótt 4. janúar 2015 af: http://www.persona.is/index. php?action=articles&method=display&aid=185&pid=27 Sigurður Thorlacius og Stefán Ólafsson. (2008). Sveiflur í atvinnuleysi og örorku á Íslandi 1992 – 2006. Læknablaðið, 2008, 94(3). Bls. 193 – 198 Velferðarráðuneyti. (2012). Þróun og umfang atvinnuleysis. Sótt 4. janúar 2015 af: http://www.velferdarraduneyti.is/media/ velferdarvakt09/27112012_Throun_og_umumfang_ atvinnuleysis.pdf Velferðarráðuneytið. (2013). Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um árangur vinnumarkaðsaðgerða fyrir ungt fólk, samkvæmt beiðni. Reykjavík: Velferðarráðuneytið. Þökkum eftirtöldum veittan stuðning við málstað SÍBS Mývatn Kaffihúsið við Dimmuborgir Álftagerði 4 Kópasker Magnvík ehf Bakkagötu 2 Silfurstjarnan hf Núpsmýri Raufarhöfn Véla & trésmiðja SRS ehf Aðalbraut 16-22 Önundur ehf Aðalbraut 41a Vopnafjörður Sláturfélag Vopnfirðinga hf Hafnarbyggð 8 Egilsstaðir Ársverk ehf Iðjuseli 5 Bílamálun Egilsstöðum ehf Fagradalsbraut 21-23 Bókráð,bókhald og ráðgjöf ehf Miðvangi 2-4 Dagsverk ehf Bláskógar 7 Fljótsbátar sf, Hesta- og bátaleigan Hallormsstað Fljótsdalshérað Lyngási 12 Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf Einhleypingi 1 Jónval ehf Lagarfelli 21 Klausturkaffi ehf Skriðuklaustri Kúpp ehf Lagarbraut 3, Fljótsdalshérað Miðás ehf Miðási 9 Móðir Jörð ehf. Vallanesi Vallanesi Myllan ehf s: 470-1700 Miðási 12 PV-pípulagnir ehf Lagarbraut 4 Ráðgjöf & lausnir ehf Kaupangi 2 Skrifstofuþjónusta Austurlands ehf Fagradalsbraut 11 Þ.S. verktakar ehf Miðási 8-10 Seyðisfjörður Ferðaþjónusta Austurlands ehf Fjarðargötu 1 Seyðisfjarðarkaupstaður Hafnargötu 44 Reyðarfjörður AFL - Starfsgreinafélag Búðareyri 1 Félag opinberra starfsmanna á Austur- landi Stekkjarbrekku 8 Heilsuhreysti, sjúkraþjálfun Austurvegi 20 Krana- og gröfuleiga Borgþórs ehf Hæðargerði 4 Launafl ehf Hrauni 3 Rafveita Reyðarfjarðar Hafnargötu 2 Tól og Tæki sf Melbrún 12 Tærgesen, veitinga- og gistihús V.V. vélar sf Austurvegi 59 Eskifjörður Fjarðaþrif ehf Strandgötu 46c H.S. Lækning ehf Bleiksárhlíð 38 R.H.gröfur ehf Helgafelli 9 Rafkul ehf Brekkubarði 3 Tandraberg ehf Strandgötu 8 Neskaupstaður Fjarðahótel Egilsbraut 1 Haki ehf Naustahvammi 56a Hárstofa Sigríðar ehf Austurvegi 20a Samvinnufélag útgerðamanna, Nes- kaupstað Hafnarbraut 6 Síldarvinnslan hf Hafnarbraut 6 Fáskrúðsfjörður Loðnuvinnslan hf Skólavegi 59 Vöggur ehf Grímseyri 11 Stöðvarfjörður Ástrós ehf Fjarðarbraut 44 Djúpivogur Við Voginn ehf Vogalandi 2 Höfn í Hornafirði AJTEL ICELAND ehf Ófeigstanga 9 Ferðaþjónustan Árnesi Árnesi 5 Funi ehf, sorphreinsun Ártúni Kaffi Hornið ehf Hafnarbraut 42 Króm og hvítt ehf Álaleiru 7 Málningarþjónusta Hornafjarðar sf Álaugarvegi 1 Rósaberg ehf Háhóli Skinney-Þinganes hf Krossey Veitingahúsið Víkin ehf Víkurbraut 2 Vélsmiðja Hornafjarðar ehf Álaugarvegi 2 Vélsmiðjan Foss ehf Ófeigstanga 15 Þingvað ehf Tjarnarbrú 3 Þrastarhóll ehf Kirkjubraut 10 Selfoss 3C ehf Kálfhólum 21 Baldvin og Þorvaldur ehf Austurvegi 56 Bisk-verk ehf Bjarkarbraut 3, Reykholti Bókaútgáfan Björk Birkivöllum 30 Brandugla slf, þýðingar Erlurima 8 Draumaverk ehf Minni Borg Fasteignasalan Árborgir ehf Austurvegi 6 Ferðaþjónustan Úthlíð, www.uthlid.is, s: 699 5500 Úthlíð II Flóahreppur Þingborg Fossvélar ehf Hellismýri 7 Framsóknarfélag Árnessýslu Björnskoti, Skeiðum Freistingasjoppan sf Eyravegi 5 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi Fjörheimum við Bankaveg Garðyrkjustöðin Engi Reykholti Biskupstungum Gesthús Selfossi, gistihús og tjaldsvæði Engjavegi 56 Grímsnes og Grafningshreppur Stjórnsýsluhúsinu Borg Guðnabakarí ehf Austurvegi 31b Gufuhlíð ehf Gufuhlíð Hárgreiðslustofan Österby Austurvegi 33-35 Hótel Geysir Haukadal JÁ pípulagnir ehf Suðurgötu 2 Jáverk ehf Gagnheiði 28 Jeppasmiðjan ehf Ljónsstöðum Jötunn vélar ehf Austurvegi 69 K.Þ Verktakar ehf Hraunbraut 27 Kvenfélag Grímsneshrepps Leigubílar Suðurlands ehf Lyngheiði 13 Máttur sjúkraþjálfun ehf Gagnheiði 65 Mjölnir, vörubílstjórafélag Hrísmýri 1 Orkugerðin ehf Heiðargerði 5 Rafteikn Eyravegi 32 Reykhúsið Útey Útey I Ræktunarsamband Flóa og Skeiða Gagnheiði 35 Set ehf, röraverksmiðja Eyravegi 41 Við verðum að horfa á heildar- myndina út frá einstaklingnum og vera tilbúin að aðlaga kerfið að honum, en ekki öfugt.

x

SÍBS blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.