Femina - 01.11.1946, Side 5

Femina - 01.11.1946, Side 5
Þið lialdið máske, að galdrakarlar lieyri fortíðinni til, en í Hollywood eru þó menn, sem geta framleitt full- þroskuð bláber um miðjan vetur, lát- ið blóm vaxa á eyðimörku o. s. frv. — Af þessum nrönnum heimta kvik- myndaframleiðendurnir hina ótrú- legustu hluti. — og oftast tekst þeim að leysa úr vandanum. Þarna geta þeir látið máf setjast aftur og aftur á hatt einhvers leikarans, þar til myndatökumaðurinn er búinn að fá þá stellingu, sem honum líkar. Ekki verður þeim mikið f\TÍr því að láta Galdrakarlarnir an kvikmyndavélina, drap mýflugu og klóraði sér í gi'íð og ergi. Öll kvikmyndafélögin eiga geysi- stóra skála troðfulla af hvers kyns leiksviðsútbúnaði. Fox-félagið metur sinn útbúnað á 2 milíj. dollara o. s. frv. í þessum skálum eru samankomn- ir næstum því allir hugsanlegir hlut- ir milli himins og jarðar. — Þar eru kínverskar kerrur, bogar og örvar, beinagrindur og útstoppaðir pakettir, eldgamlir bílar og sléttuvagnar, o. s. frv., o. s. frv. — Þessa hluti ieigja fé- lögin liverjum, semm hafa vilja, fyrir einn tíunda hluta af matsverði — á dag —. og matsverðið ákveða þeir sjálfir! — Oft getur þessi leiga orðið geysi- há — ekki sízt ef sjúkdómar eða aðr- í Hollywood heila slaghörpu íijúga út um glugga, og farartæki úr grárri forneskju fram- leiða þeir á ótrúlega stuttum tíma. — ,,Galdrakarl‘' Paramounfélagsins út- vegaði t. d. eitt sinn eimreið frá dög- unt þrælastríðsins. Auðvitað tók tölu- verðan tíma að koma vélarræflinum í gang, en síðan þetta var, hefur félagið leigt eimreiðina aftur og aftur til ann- arra fyrirtækja fyrir 400 dollara á dag! Hin félögin eiga sem sé engan slíkan kostagrip. — — Þessir galdrakarlar eru á Holly- woodmáli nefndir „propmen". Leik- sviðsstjóra mætti ef til vill kalla þá á íslenzku, þar sem þeir eiga að sjá um allan útbúnað fyrir sviðið. Og sannleikurinn er sá, að ekki er lítið undir hugkvæmni þeirra komið, hvernig kvikmyndin heppnast. — Metro-Goldwyn-Mayer-félagið var eitt sinn að taka kvikmynd í janúarmán- uði og þurfti þá nauðsynlega á mý- flugum að halda. — Nú var hringt á i'annsóknarstofur allra háskóla, því að þar eru vandlega geymdir hópar af mýflugum til vísindalegra rann- sókna. Jú, nóg höfðu þeir af mýflug- l*m, — en ekki þá tegund, sem átti að sjást í kvikmyndinni. Þar átti að- eins að jást venjulegt bitmý. sem við þekkjum öll, en blessaðir prófes- sorarnir höfðu einungis þær tegund- lr, sem bera malaríu og gulu manna á milli. 1 Minnesota höfðu þeir reynd- ar ekkert á móti því að selja dálítinn hóp af flugum, þ. e. a. s. ef heilbrigð- isyfirvöldin í Kaliforniu leyfðu það. En nefnd yfirvöld kærðu sig ekki um að mýflugur fi'á Minnesota fengju að ,,grassera“ í Kaliforniu, — og svo var það mál útrætt. — Nú voru góð ráð dýr. — Leiksviðsstjórinn hugsaði mál- ið og andvarpaði, þegar hann minnt- ist bitvargsins, sem var næstum því búinn að éta hann upp til agna sum- arið áður við Salton-vatnið. — Loks kom honum ráð í hug. Hann lagði land undir fót og hélt til liéraðsins við Salton-vatnið. Þar fann hann nokkra stöðupolla, sem voru stútfull- ir af mýflugnalirfum. Hann tók nokkra potta af vatni — og lirfum — heiin með sér, — og kom þar upp mýflugnaklakstöð. Tín dögum síðar stóð Robert Montgomery fyrir fram- ar liindranir tefja myndatökuna. — Eitt sinn heimtaði leikstjóri nokkur spánska slaghörpu af leiksviðsstjóran- um. Leiksviðsstjórinn þefaði loks upp eitt slíkt hljóðfæri, sem eigandinn — kona — \ildi leigja fyrir 50 dollara á dag. — En þegar til átti að taka, komst slagharpan ekki út um dyrnar. Hvernig hafði hún komizt inn? — Jú, í gegnnm geysistóran glugga í næstu íbúð, en nú var búið að setja járn- rimla fyrir þann glugga! — Leiksviðs- stjórinn útvegaði menn til þess að fjarlægja járnstengurnar og lofaði að borga tjónið, sem af þessu hlytizt. Slagliarpan var nú tekin út um glugg- ann. Viku síðar var henni skilað aft- ur, stangirnar settar fyrir gluggann og gert við múrbrúnirnar, sem brotnað höfðu í flutningnum! En þá var leik- stjórinn óánægður með þættina sem slagharpan var í, og krafðist þess, að þeir kaflar væru myndaðir á nýjan leik. — En í þetta skipti heimtaði kon- an 75 dollara á dag fyrir lánið, og þá fékk litin líka — í tíu daga! — Leiksviðsstjórinn spyr einskis og rökræðir aldrei. Hann gerir það, sem honum er sagt, án þess að malda í móinn. Hann þarf lieldur ekki að horfa í kostnaðinn við að útvega það sem með þarf. í kvikmyndinni Gas- Framhald á bls. 14. FEMIN A 5

x

Femina

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Femina
https://timarit.is/publication/1227

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.