Femina - 01.11.1946, Side 18
Efni: 300 gr. blátt ullargarn.
100 - hvítt
Munstrið á prjóninu í mittið og framan á ermunum:
1 umf: Prj. 2 br. og 2 sl. 1. umf. út. 2. umf eins og 1.
3. umf. Prj. 1. 1. * Hægra prj. stungið gegnum 6. og 7. 1.,
bandið sett yfir prj. og dregið í gegnum. Prj. 1 1. og dragið
hana gegnum þá nýtilbúnu. Prj. 1 sl. 2 br., 2 sl. 2 br. F.nd-
urtekið frá # og út umf. 4., 5., 6. umf. eins og 2. umf. Prj.
síðan frá # á 3. umf. 8., 9. og 10. umf. eins og önnur o. s. frv.
Bakið: Fitjið upp 224 1. með blátu garni á prj. nr. 2i/£.
Prj. 10 umf. með garðaprj., síðan sl. prj. Eftir 8 umf. sl.,
er byrjað á hvítu garni. Prj. 6 umf. með því, síðan er bekk-
urinn prj. Prj. aftur 6 umf. með hvítu garni og síðan aftur
prj. með bláu. Prj. 2 cm. með því. Síðan hefst úrtakan þann-
ig # Teknar 2 1. saman, prj. 40 1., teknar 2 1. saman, prj.
1 sl. Endurtakið frá * og út umf. Endurtakið þessar úr-
tökur 2. hv. cm. Þegar búið er að prj. 31 cm., er mittið prj.,
eins og áður er sagt. Eru þá 104 1. á prj. Mittið er 5 cm.
Eftir það er prj. sl. prj. og aukið út í 1 umf. þar til 116 1.
eru á prj. þegar búið er að prj. 9 cm. sl. prj. frá mitti,
er tekið úr fyrir handvegum, fyrst 9 og svo tvisvar 1 í hv.
umf., og þegar handvegur er orðinn 2 cm., er prj. með
hvítu garni, þá er stykkinu skipt í tvennt og prj. í tvennu
lagi. 2 1. sem næstar eru opinu hvoru megin eru prj. með
garðaprj. alla leið upp að hálsmáli. Prj. 6 umf. með hvíta
garninu og eftir það bekkurinn. Prj. síðan áfram með hvíta
garninu alveg upp á öxl. Þegar handvegurinn er 14 cm„
er fellt af öxlinni í 3. umf., fyrst 10, svo 10 og aftur 10.
Lykkjurnar teknar upp á lásnælu: hinn hlutinn prj. eins.
Framstykkið er prj. eins og bakið, þangað til handv- er
9 cm„ en án þess að skipta stykkinu. 20 1. í miðjunni tekn-
ar á lásnælu fyrir hálsmálið. Síðan tekið úr báðum megin,
fyrst 2, síðan í hv umf., þar til 30 eru eftir á hv. öxl. Þeg-
ar handv. er 14 cm„ er fellt af eins og á bakinu.
Ermarnar: Fitjið upp 82 1. með bláu garni. Prj. eins
og sagt er fyrir á munstrinu 2l/2 cm. Eftir það er prj. sl.
prj. og aukið út í 1. umf., þar til 100 1. eru á prj. Þegar
búið er að prj. 5 cm. er tekið úr 8 1. hvorum megin. Síðan
1 1. hvorum megin á annari hv. umf. Eftir 9 cm. er prj.
með hvítu garni. Prj. 6. umf, síðan bekkurinn. Nú er
tekin úr 1 1. hvorum megin í 3. hv. umf. Þegar búið er
að prj. bekkinn, er tekin úr 1 1. við upphaf og endi 2. hv.
umf„ og prj. áfram með hvíta garninu. Þegar ermin er
orðin 17 cm. er fellt af.
Pressað varlega á röngunni, saumað saman á öxlunum.
Takið fyrst upp 1. vinstra megin á bakstykkinu, 15. 1. á
öxlinni, 20 framan á, 15 á hinni öxlinni og síðan hægra
megin á bakstykkinu. Prj. 10 garðar með hvítu garni í
hálsmálið. Fellt af. Saumað saman það sem eftir er. Hnapp-
ar festir á opið að aftan og hneslur búnar til fyrir þá. Litl-
ir axlapúðar settir í kjólinn.