Femina - 01.11.1946, Side 24

Femina - 01.11.1946, Side 24
Galdrakarlarnir í HollywcoJ Framh. af blx. 5. Ijós, áttu gimsteinar brezku krúnunn- ar að sjást. Nú kom auðvitað ekki til mála, að biðja kónginn eða stjórnina í Englandi að lána gimsteinana til Hollywood. En leiksviðsstjórinn mundi eftir því að hafa séð eftirlík- ingar þessara steina á heimssýning- unni í New York. Honum tókst að hafa upp á þessum eftirlíkingum. Leigan var 25. þús. dollarar, — og þó sáust þeir aðeins í eina eða tvær mín- útur í kvikmyndinni. — Munið þið eftir kvikmyndinni Captain Eddie, sem hér var sýnd fyr- ir skömmu? Þar var máfur látinn setj- ast á hatt Eddie Richenbackers úti á reginhafi. Og ekki settist hann þar af tilviljun, það getið þið verið viss um. I Hollywood er maður, sem heit- ir Curly Twyford og er einstaklega laginn við að temja dýr. Curly náði máfi, setti hann í búr og gaf honum mat — á hatti. Að nokkrum mánuð- um liðnum tengdist maturinn og hatt- urinn órjúfandi böndum í einföld- um heila máfsins. Curly sleppti máf- inum og setti upp hattinn. Máfur- inn kom óðar fljúgandi og settist á hattinn. Þar með var hann orðinn leiksviðshæfur. — Ver var hann stadd- ur leiksviðsstjórinn, sem átti að út- vega 6 hreindýr í einum livelli. — Ja, dýrin hafði hann að vísu — en þau voru kollótt. Hann gerði sér þá lítið fyrir og lét sntíða dýrunum eins konar hjálma úr járni. Á þá voru síðan skrúfuð hreindýrahorn. Sagt er, að leiksviðsstjórarnir beri glögg merki um atvinnu sína eftir nokkurra ára þjónustu. Þeir verða flatfættir, andlit þeirra verða sviplaus og steinrunnin og þeir líta á alla leik- stjóra og framkvæmdastjóra sem per- ■sónulega fjandmenn sína. — En skip- anir þeirra framkvæma þeir jafnan út í yztu æsar án þess að breyta um svip. — Leikstjórinn Michael Curtis þurfti eitt sinn á brúðkaupstertu að halda við myndatöku. Leiksviðsstjórinn fór á stáfana og kom með tertu. ,,‘Hún er allt of lítil!“ æpti Curtis. „Hún átti að vera sex sinnum stærri!" Seinni hluta sama dags roguðust 4 karlar inn í myndatökuskálann með tertu sem var nákvæmlega sex sinnum stærri en sú fyrri! Leikkonan hefði þurft stiga, til þess að geta skorið hana. Curlis var nærri sprunginn af reiði, en leikstjórinn stóð álengdar og glotti við tönn. — Einu sinni var verið að taka kvikmynd á eyðimörk nokkurri í Mið-Ameríku. „Statistarnir“ reynd- ust þá heldur fáir, svo að leikstjór- inn, Limy Plews, varð að bregða sér í vefjar hött og skikkju og leika Ar- aba. — Skyndilega datt leikstjóranum í hug, að Arabahöfðinginn þyrfti júní í vor, en það er gert með mikilli „pomp og prakt“. Samt var ég þarna við eina hátíð, þ. e. þegar ég lauk ,,bachelor“- prófinu svokallaða. Annars voru þá ekki eins mikil hátíðahöld og oft áður, því að stúdentar voru mun færri en venjulega vegna stríðsins. — Þó fengum við svartar hempur og þríhyrnt pottlok með skúf. Yf- irkennarinn afhenti okkur skírteinin, sem voru úr pergamenti og vafin upp í rúllu er silkibandi var hnýtt um. Um leið og hann afhenti þau, tókum við í hendina á rektor og síðan í skúfinn á húfunni og fluttum hann yfir í hinn vangann — á sinn rétta stað! t— Eins og gefur að skilja, fengu fæstar rétt skírteini, og komum við því saman á grasvellinum á eftir, skip- uðum okkur í hring og hrópuðum upp nöfnin, sem stóðu á skírteinunum. Þann- ig var lialdið áfram, þar til hver var bú- in að fá sitt. — Ég gæti sagt frá ótal mörgum skemmtilegum skólavenjum svip- uðum þessari. Falteg og heilbrigð húð. Framhald aj bls. 12. viðkvæm. Fæstir þola að sápuþvo andlitið. Því er bezt að hreinsa það vandlega með feitu kremi kvölds og morgira. Enginn skyldi leggjast til hvílu með púðri eða málningu á andlitinu, og því síður bera púður á andlitið án þess að bera gott krem á jrað fyrst. — Sé þessum einföldu reglum fylgt, helzt lniðin lengur frískleg og falleg. endilega að gefa kvenhetjunni blóm- vönd. — Blómvönd — á miðri eyði- rnörku! Þurrkur hafði verið þarna vikum sarnan. Limy gnísti tönnum, en þeysti þó af stað að járnbrautar- línunni og stöðvaði fyrstu lestina, sem hann sá. Hann keypti öll blóm- in sem voru á borðunum í matvagn- inum og dugði ekki til. Þá fór hann í farþegavagnana og keypti alla blóm- skreytta kvenhatta, sem hann sá —, og ungfrúin fékk blómvöndinn sinn! — Já, svona er lífið hjá „galdra- körlunum“ í Hollywood! Er það nokkur furða, þótt þeir leggi fæð á leikstjóra og leikritahöfunda? — Höfðuð j)ið aldrei dansleiki í skól- anum ? — Jú, ég held nú það. Annars var jafn- an geysilegur skortur á „herrum“, því að meginþorri ungra manna í landinu var þá í hernum. En þeir komu nú samt úr öll- um áttum, frá piltaskólanum þarna í ná- grenninu, frá Yale og Harwaard-skólun- um frægu, sem eru þarna „rétt hjá“, þ- e. 3—-4 tíma ferð með lest. Svo áttu stelp- urnar kunningja hingað og þangað, sem þær buðu á böllin. — Heyrðu, hvernig er annars klæðn- aðurinn á skólastelpunum þarna vestra ? Eftir myndum að dæma er hann, vægast sagt, nokkuð afkáralegur. •— Já, biddu guð fyrir þér! Þær ganga í nankinsbuxum og víðum peysum eða þá í buxum og karlmannsskyrtum, og hafa skyrtulöfin þá utanyfir. Svo eru þær i hálfsokkum og lághæluðum skóm. BuX- urnar jiykja fínastar, þegar þær eru orðn- ar svo slitnar, að þær rétt hanga saman- Oft festa þær mislitar bætur á sitjand- ann á buxunum og líma miða með nöfn- um annarra skóla á þær. þessa miða hafa kunningjar þeirra vanalega sent þeim. — Buxurnr bretta þær svo upp á miðjan kálfa eða rífa neðan af þeim og láta druslurnar lafa niður um legginn, en sam- kvæmt reglum skólans urðu þær að klæ®' ast pilsum til kvöldverðar og á sunnudög' um. — Þær eyða þá líklega ekki miklu 1 föt? -— Ja. jiað er nú svo. — Þær eiga m1 FEMINA Um skólalíf í Bandaríkjunum o. fl. Framh. af bU. 3. 14

x

Femina

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Femina
https://timarit.is/publication/1227

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.