Pilsaþytur: afmælisblað Kvennalistans - 19.06.1991, Blaðsíða 23
KVENNALISTINN
í REYKJAVÍK
Laugardagskaffi og aðrir viðburðir framundan:
Ath! Laugardagskaffi Kvennalistans eru opin öllum sem
áhuga hafa á efninu hverju sinni. Þau eru alltaf á
Laugavegi 17, 2. hæð, byrja kl. 11.00 og lýkur um kl.
13.00
16. mars: Kl. 11.00. Efstu konur á listanum í Reykjavík
sitja fyrir svörum í laugardagskaffi.
23. mars: Kl. 11.00. Dagný Kristjánsdóttir bókmennta-
fræðingur fjallar um tímaskynjun kvenna í laugardags-
kaffi.
23. mars: Allan daginn. Flóamarkaður í Kolaportinu á
vegum Kvennalistans.
6. apríl: Kl. 11.00 Sigríður Dúna Kristmundsdóttir
mannfræðingur talar um nauðsyn Kvennalista fýrr og
nú í laugardagskaffi.
13. aprfl: Síðdegis. Fjölskyldudagur Kvennalistans í
Gerðubergi.
Erum reiðubúnar til að koma á vinnustaðafundi, klúbb-
fundi, á kennarastofur, í kaffikrókinn og í saumaklúbb-
inn til að ræða málin og kynna stefnu og störf Kvenna-
listans. Síminn er 13725 - bara hringja, þá komum við!
Mundu að það kýs engin eftir á!
Við minnum á kosningasjóðinn! Tökum á móti frjáls-
um framlögum á ávísanareiknig nr. 42430 í Búnaðar-
bankanum, aðalbanka.
KJÖTBINGÓ!
Þann 7. apríl verður kjötbingó í húsi aldraðra á Akur-
eyri á vegum Kvennalistans. Bingóið hefst kl. 15.00.
Missið ekki af einstæðu tækifæri til að draga björg í bú!
Kvennaiistinn í Norðurlandskjördæmi eystra.
SINCER
I 140 AR,
1851-1991
§íh
$ SAMBANDSINS
MIKLAGARÐISÍMAR 68 55 50-68 1266
SAMBA 4
Áður 25.100
Nú 22.600 stgr.
MELODIE 70
Áður 34.900
Nú 26.200 stgr.
MEL0DIE100
Áður 37.225
Nú 31.300 stgr.
AFMÆLISTILBOÐ í MARS OG APRÍL Á ÞREMUR
NÝJUSTU OG VINSÆLUSTU GERDUNUM
Allar vélarnar hafa upp á ad bjóda
4-10 mismunandi gerðir affallegum
nytjasaumum og teygjusaumum auk
nokkurra skrautsauma og svo
auðvitað lokasaum.
Kaupstaður í Mjódd
Samkaup Keflavík
Vöruhús KEA Akureyri
Vöruhús KÁ Selfossi
Skagfirðingabúð Sauðárkróki
Vöruhús Vesturlands Borgarnesi
Kaupfélögin um land allt.
KOSNINGASKRIFSTOFUR
KVENNALISTANS
Þessa dagana er Kvennalistinn að opna kosningaskrif-
stofur í öllum öngum landsins. Þangað eru að sjálfsögðu
allir velkomnir sem vilja leggja Kvennalistanum lið eða
fá upplýsingar um hann. Sími er ekki kominn á allar
' skrifstofurnar en úr því verður væntanlega bætt innan
tíðar.
REYKJAVÍK: Sérstök kosningaskrifstofa hefur enn
ekki verið opnuð en verður það vænt-
anlega innan tíðar. Þangað til fer öll
starfsemi fram á aðalskrifstofu
Kvennalistans að Laugavegi 17, sími
91-13725. Kosningastýra er Guðrún
Erla Geirsdóttir.
VESTURLAND: Kosningaskrifstofa Kvennalistans er
að Skúlagötu 17 í Borgarnesi, sími 93-
71506. Opið alla virka daga frá kl.
16.00—19.00. Kosningastýra: Sigrún
E. Sigurðardóttir.
VESTFiRÐlR: Kosningaskrifstofan er að Mjallargötu
5 á ísafirði. Sími er ekki kominn en er
væntanlegur fljótlega.
NORÐURLAND Kosningaskrifstofur verða bæði á
VESTRA: Sauðárkróki og á Hvammstanga. Á
Sauðárkróki er skrifstofan í Gránu,
Aðalgötu 21, sími 95-36776. Þar verð-
ur opið hús alla næstu laugardagseftir-
miðdaga. Á Hvammstanga er skrifstof-
an að Fífusundi 17.
NORÐURLAND Skrifstofa Kvennalistans er við Ráð-
EYSTRA: hústorgið, nánar tiltekið að Brekku-
götu 1. Síminn þar er 96-11040.
AUSTURLAND: Kosningaskrifstofan er í gamla Nil-
senshúsinu á Egilsstöðum að Tjarnar-
braut 1. Sími er væntanlegur fljótlega.
SUÐURLAND: Kosningaskrifstofan er að Eyrarvegi 29
á Selfossi. Sími er væntanlegur fljót-
lega en þangað til er hægt að ná sam-
bandi við skrifstofuna í síma 98-
22830. Kosningastýra er Erna Sigur-
jónsdóttir.
REYKJANES: Kosningaskrifstofan er í Hamraborg
1-3 og síminn þar er 91-45130, 45128
og 45071.
„LÍFSFÖRUNAUTUT
Sumir halda að sæng sé bara sæng. Að lítill munur sé á þessari eða hinni sænginni. Þetta
er auðvitað alrangt. Sængur eru ákaflega mismunandi. Sumar eru þunnar og ræfilslegar,
nánast eins og teppí. Aðrar eru þungar og óþjálar. Enn aðrar eru léttar og hlýjar - og
dúnmjúkar.
Æðardúnssængin er í flokki hinna síðastnefndu. Það er GEFJUNARSÆNGIN Iíka, þótt hún
standist ekki að öllu Ieyti samanburð við þennan kjörgrip. En allt stefnir
þetta í rétta átt. Sífellt er unnið að endurbótum á samsetningu kembunn-
ar sem notuð er í GEFJUNARSÆNGINA, og miða að því að gera hana lík-
ari dúnsænginni, ss. aukin einangmn. Annan góðan kost hefurGEFJUN-
ARSÆNGIN: Það má þvo hana . . . jafnvel íþvottavél!
Síðast en ekki síst: GEFJUNARSÆNGIN endist nánast Iífstíð! Þú ert því að
velja þér „Iífsfömnaut" þegar þú velur GEFJUNARSÆNG.
GEFJUNARSÆNG OG -KODDAR eru góð kaup
-á íslenskri framleiðslu. Veljum íslenskt.
VERSLANIR UM LAND ALLT