Hjúkrunarkvennablaðið - 01.07.1938, Síða 4

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.07.1938, Síða 4
2 HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ Skýrsla frá framhaldsskóla, hjúkrunar- kvenna í Noregi 1937. Norsk sykepleierskeforbund liefir ár- lega lialdið framhaldsskóla fyrir iijúkr- unarkonur síðan árið 1912. Þessi skóli hefir verið haldinn í Osló. Síðasta ár stóð skólinn yfir frá 15. Bæjarsljórn Reykjavíkur á þökk skil- ið fyrir, að hafa tekið þessari málaleit- ún barnaverndarnefndar vel. Má geta þess, að nefndin liafði um tíma heimilis- ráðunaut í þjónustu sinni, og varð mik ill árangur að starfi hennar. Lét kona þessi af störfum vorið 1937, og síðan lief- ir nefndin engan heimilisráðunaut haft. En nú hefir verið ráðin hjúkrunarkona til þessa starfa, og mun hún laka við honum með liaustinu. Aðalstarf hennar verður fólgið i því, að hafa eftirlil með þeim heimilum, þar sem uppeldi og að- búnaði harnanna er áfátt, og veita þeim ýmsa aðstoð og leiðheiningar. Er t. d. allmikið verk, út af fyrir sig, að sjá um útbúnað og brotlför jæirra barna, sem send eru í sveit á vegum nefndarinnar á ýmsum tímum árs, en þó einkum á vorin. Félagslega séð, er þetta starf mjög þýð- ingarmikið, og með því er stórt skref stigið í áttina til þess að bæta uppeldis- skilyrði þeirra harna, sem verst eru sett hér í bænum. f borgum erléndis starfar fjöldi hjúkrunarkvenna á sama hátt, og' þjTkir starf þeirra bera hinii hesta árang- ur. Starfið er vahdasamt, ])að útheimtir ekki aðeins fagkunnáttu, heldur og skap- stillingu og geðprýði og sérstaka lagni til þess að umgangast fólk, sem er oln- bogabörn lífsins af ýmsum ástæðum, og einlægan vilja til að hæta kjör þess. ágúsl til 15. desember. Skólagjaldið var 120 kr. norskar, sem greiddist við hyrj- un skólans. Skólanum var ski])t í fjórar deildir: Administrasjon og undervisning i 4 mánuði, socialthelsearheide, 4 mánuði, lahoratoriearheide 6—10 mánuði. Diete- tik og dietetisk matlagning 8—12 mánuði. Ailar deildirnar höfðu sameiginlegar hóklegar námsgreiar, sem voru þessar: Sykepleiens historie. Etik. Personlig- hygiene. Psykiatri. Mentalhygiene. Tann- pleie. Bolighygiene, liusbyggning. Mor og barnshygiene, regulering av kostholdet i svangerskapet, spedharnets kost og pleie. — Sykdommer í smaaharnsalde- ren — Profylasken. Skolehygiene. Næ- ringsmiddelhygiene og kontroll. Bakte- riologi — Profylaktiskmedisin. Desin- feksjon. Yrkesliygiene. Industrihygiene. Helserádsarbeide. Inspeksjon journal og rapportskrivning. Studierapporter (og telf. ra])porter), Soeialhygieniske obser- vasjoner i Oslo. Diskusjonstimer. Kemi. Fysikk. — Næringsmiddellære. Ernæ- ringen. Dietik. Sykematlagning. Lahora- toreteknikk. Psykologi. Pedagogikk og undervisningsmetodikk. — Úndervis- ningsövelser — praktiske demonstrasjo- ner. Samfundslære og sociallovgivning. Socialt arbeite, privat og offentlig. Syke- pleiens sociale arheitsfelter og social problemer. Sykepleiens og helsearhei- dets forskjellige grener o. fl. Verklegar námsgreinar fvrir nemend- ur i heilsuvernd, voru Iieimsóknir til ýmra stofnana, t. d. Oslohelserád: Berklaeftirlitsdeild — íbúðir harna, eft- irlit með opinberum iðnfvrirtækjum. Veneriskir og smitandi sjúkdómar. Sótt- I)reinsunarstöð. Framfærsla fyrir um- komulaus börn og mæður. Aldurstrygg- ingar o. fl.). Einnig ungharnaheimili, ráðleggingarstöð fyrir barnshafandi kon- ur og unghörn. Mæðrahvgieneskrifstofa, Mentalhygieneskrifstofa. Dómnefnd, sem

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.