Hjúkrunarkvennablaðið - 01.07.1938, Side 13
HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ
11
Yfirhjúkrunarkonu
vantar 1. okt. á Hressingarhælið í Kópavogi. Laun kr. 175,00 á mánuði. Önnur kjör
skv. ákvæðum F. I. H. Umsóknir sendist fyrir 15. ág. til formanns Kvenfélagsins Hring-
urinn, frú Kristinar Jakobsen, Garðastræti 39.
Deildarlijúkpunapkoiia
óskast á sjúkrahúsið á Seyðisfirði með lia ístinu. Laun og kjör skv. taxta F. t. H. Um-
óknir sendist fyrir 15. ág. til formanns F. t. II., frú Sigríðar Eiríksdóttur.
2 deildarhjúkrunapkonup
óskast á sjúkrahúsið í Vestmannaeyjum með haustinu. Laun og kjör skv. taxta F. I.
H. Umóknir sendist fyrir 15. ágúst n. k. til formanns F. í. H., frú Sigríðar Eiríksdóttur.
2 deildarhjúkrunarkonur
vantar frá 1. okt. n. k. á sjúkrahúsið á Isafirði. Laun ogkjörskv. ákvæðum F. í. H.
Umsóknir sendist fyrir 15. ágúst til yfirhjúkrunarkonu spítalans, ungfrú Jóhönnu
Knudsen.
Námsstyrkur.
Samvinna hjúkrunarkvenna á Norðurlöntium veitir tveimur islenskum hjúkrunar-
konum námsstyrk, að upphæð danskar krónur 500,00 fvrir hverja um sig, til þess að
sækja framlialdsnámsskeið á Norðurlöndum árið 1938 og 1939.
Til þess að geta orðið styrkjanna aðnjótandi, verða styrkþegar að skuldhinda sig
til þess að taka að sér heilsuverndarstöður á íslandi um tveggja ára skeið, sé um slíkar
stöður að ræða að námsskeiðunum loknum og séu laun og starfsskilyrði í samræmi
við kröfur F. í. H. Einnig er áskilið að styrkþegar gefi skýrslur til Samvinnunnar um
ferð þeirra.
Styrkjunum verður ráðstafað af stjórn F. í. H.
Umsóknir um fyrri styrkinn sendist fyrir 15. ágúsl n. k., en um seinni fvrir 1. okt.
n. k. til formanns F. I. H., frú Sigríðar Eiríksdóttur, sem gefur allar frekari upp-
lýsingar.
2 hjúkrunarkonur
óskast á Elliheimilið Grund 1. sept. Laun og kjör skv. taxta F. I. H. Umsóknir send-
ist fyrir 15. sept. n. k. Umsóknir sendist til stjórnar Elliheimilisins Grund, Rej'kja_
vik.