Hjúkrunarkvennablaðið - 01.07.1938, Side 12
10
HJUKRUNARKVENNABLAÐIÐ
Hjúkrunarkonup
þær, sem lokið hafa námi, en óska eftir að fá framhaldsnám (supplering) í geð-
veikrahjúkrun, eru beðnar að senda stjórn F. í. H. umsókn um nám þetta. í um-
sókninni skal tilgreindur fyrverandi námstími hjúkrunarkvennanna og einnig frá
hvaða tíma þær óska að fá framhaldsnámið, sem stendur 5rfir 6 mánuði á Klepps-
spítala. — Allar nánari upplýsingar gefur formaður F. I. H., frú Sigríður Eiríks-
dóttir, Ásvallagötu 79, Reykjavík.
3 aðstoðaphjúkrunapkonup
vantar á Landspítalann. Umsóknir sendist fyrir 15. ágúst n. k. til yfirhjúkrunarkonu
Landspítalans. Stjórnarnefnd ríkisspítalanna.
Hjepaöshjúkpunarkonu
vantar á Suðureyri við Súgandafjörð. Laun kr. 125,00 á mánuði, auk fæðis og hús-
næðis. Umsóknir sendist fyrir 1. sept. n. k. til formanns F. t. H., frú Sigríðar Eiríksdótt-
ur. —
Hjúkpunarkona
óskast á sjúkrahúsið i Ólafsfirði. Laun kr. 125,00 á mánuði, auk fæðis og húsnæðis.
Umsóknir sendist fyrir 1. sept. n. k. til for nanns F. t. H., frú Sigi'íðar Eiríksdóttur.
■.......... . i
HeilsuvepndaplijúkPuiiarkoiiUF.
t ráði er að stofna berklavarnarstöðvar á Akureyri, ísafirði, Siglufiði og Vestmanna-
eyjum. Hjúkunarkonur, sem hefðu liug á að sækja um stöður við þessar stöðvar, snúi
sér til formanns F. í. H., frú Sigríðar Eiriksdóttur, sem gefur allar nánari upplýsing-
ar. —
Hjúkrunapkona.
Við heimilisvitjanahjúkrun Líknar verður ef til vill laus staða frá 1. okt. n. k. Laun og
kjör skv. taxta hjúkruanrkvennafélagsins. Aðeins lijúkrunarkonur, sem geta notað reið-
hjól, koma til greina. Lysthafendur snúi sér til formanns Líknar, frú Sigriðar Eiríks-
dóttur, fyrir 15. ágúst n. k.