Hjúkrunarkvennablaðið - 01.07.1938, Side 10

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.07.1938, Side 10
8 HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÍ) og óþægindi í fyrstu, síðar þolist hún vel. Olían eyðist eða resorberast lítið úr brjóst- holinu og j)arf því ekki síðar að vera að bæta á liana eins og loftið, er það auðvit- að kostur, jjví að þá jnirfa sjúklingarnir skemur að vera undir læknishendi. Hins- vegar liefir. oleothorax þann galla, að stundum étur olían sig í gegnum brjóst- himnu lungans og perforerar inn í lung- að og hóstast þá upp. Getur þá myndast ígerð í brjóstholinu, sem er erfið viður- eignar og hættuleg. Þess vegna er að mestu Iiætt við oleothorax og nú er liann aðeins notaður, þegar samvextir við loft- hrjóst eru svo áleitnir, að hætt er við að lofrúmið eyðisl of snemma, er j)á oliu dælt í pneumothorax holrúmið; venjulega er j)að þó ekki gert fyr en holrúmið er orðið svo lítið að það taki ekki nema 1— 200 ccm. af olíu, enda er perforations- hættan því minni sem olían er minni. III. Extra pleural pneumothorax vekur nú mikið umtal meðal berklalækna. Hann var fyrst gerður fyrir ca. 20 árum, en þótti j)á gefast illa og var fljótlega við hann hætt. Aðgerðin er i því fólgin, að ytri hrjósthimnan (pleura costalis) er los- uð frá hjóstveggnum og því holrúmi, sem þannig er myndað er haldið opnu með ])ví að blása í það lofti við og við, eins og gert er við venjulegan pneumothorax. Munur- inn er sá að liér er loftinu dælt inn utan við ytri brjósthimnuna, en ekki í brjóst- himnusekkinn eins og við loftbrjóst. Þjóð- verjarnir Schmidt og Graf hafa tekið upp ])essa aðgerð að nýju og það í stórum stíl. Frá þeim hefir hún hreiðst hratt út. Láta sumir mikið af árangrinum en aðrir minna. Aðal fylgikvilli og ókostur þessar- ar aðgerðar er hve oft er lienni samfara exudat og ígerð (empyem) i holrúminu. Er þessi fylgikvilli miklu algengari en við venjulegan pneumothorax. Schmidt játar að í 30% af tilfellum sé empyemið erfitt viðureignar og þá oft' hættulegt. Erfitt get- ur líka verið að hindra að holrúmið vaxi sarnan aftur áður en fullum árangri er náð. Þess vegna dælir Graf nú olíu inn i holrúmið í stað lofts. Kostunr við extra- pleural pneumothorax er, að aðgerðin þol- ist yfirleitt vel og að ekki þarf að gera holrúmið stærra en svo, að aðeins sjúki hluti lungans þrýstist saman, en heil- brigði hluti þess getur starfað óhindrað áfram. Hér á landi liefir ekki verið gerður extra pleural pneumothorax nema á ein- um sjúlding, en auðvitað verður sú að- gerð reynd hér frekar. IV. Við extrapleural plomberingu er að- gerðin sú sama og við extrapleural pne- umothorax, þ. e. a. s. ytri brjósthimnan er losuð frá brjóstvegg, en í stað þess að hlása lofti i holrúmið eða dæla i það olíu er fast paraffin látið í það. Kostur aðgerð- arinnar er, að hún þolist að jafnaði vel og að aðeins sjúka hlutanum af lunganu er þrýst saman. Ekki þarf heldur að endur- nýja paraffinið, þvi að það resorberast ekki. Aðalgallinn á plombu er hinsvegar Iiinn sami og á oleothorax, að paraffinið getur perforerað inn í lungað og hóstast þá upp paraffin-agnir, en jafnframt getur myndast igerð, empyem, í plomhuholrúm- inu. Er þessi fylgikvilli það algengur og það hættulegur að hann hefir dregið mjög úr notagildi aðgerðarinnar. Reynt hefir verið og er enn reynt að breyta til um plombuefni og gera ýmsar breytingar á aðgerðinni sjálfri í því skyni, að draga; úr perforationsliættunni, en ekki hafa til- raunir þessar ennþá borið neinn ál)yggileg- an árangur. Hér á landi hafa verið gerð- ar um 50 plombuaðgerðir. Um helmingur sjúklinganna hafa orðið smitfríir eftir að- gerðina. Ekkert er til fvrirstöðu, að að- gerðin sé gerð beggja megin, þar eð plomban þrýstir ekki nema nokkrum og það venjulega litlum hluta lungans. Þess vegna er líka hægt að gera plomberingu öðru megin og loftbrjóst eða aðra koll- apsaðgerð hinumegin. V. Lömun á þindinni, phernicotomi eða

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.