Hjúkrunarkvennablaðið - 01.08.1940, Blaðsíða 6

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.08.1940, Blaðsíða 6
4 IIJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ Eins og þcgai’ lici'ir vcrifi getið, þá cr ckki hægl að gcra neinar obstetriciskar rannsóknir, ef konan er aðeins á þriðja inánuði, en þá er rétt, ef nokkur vafi cr á, að ganga úr skugga nni J>að, livort konnn sé vanfær, með innri rannsókn (exploration), og þá um leið að útiloka livorl um æxli geti verið að ræða í grind- inni, og eins athuga, hvort nokkur útferð sé, sem þá væri hægt að lækna áður en fæðing hyrjar. Ytri grindarmál má þá lika mæla, en slöðn barnsins er auð- vitnð ekki liægt að ákveða fyr en seinna, og er sú rannsókn ekki gerð fvr en eft- ir eru 1—6 vikur meðgöngutímans. Þar með er fyrstu skoðun lokið og eru síð- an gefnar ráðleggingar um hvernig liag- að skuli mataræði og um Iiei 1 brigða lifn- aðarháttu á meðgöngutímanum. Auk ]>essa er ítrekað fvrir konunni, að koma undir eins og í Ijós koma „hætluleg ein- kenni“, en það er bjúgur á höndum eða fótum eða i andliti, æðalinútar, sjón- truflanir eða stöðugur höfuðverkur. Eins, ef byrjar hlæðing, einkum þó seint á meðgöngutímanum, og það þótt hún virðist lítilfjörleg. Stundum verða líka uppköstin, sem svo algeíig eru fyrstu mánuðina, nokkuð mikil og verður þá líka að gera aðvart tímanlega. Að lokum er konunni sagt að koma lit skoðunar einu sinni i mánuði fyrstu 7 mánuðina, síðan hálfsmánaðarlega og seinasta mánuðinn vikulega. Það teksl misjafnlega að fá konurnar lil þess að mæta svo oft, einkum ef þær eru vel hraustar ,en það gengur ]>ó orðið sæmi- lega víðast livar. í seinni skoðununum er venjulega nægilegt að tala við ]iær, mæla hlóðþrýsting, gá að hvort bjúgur sé nokkursstaðar og athuga þvagið. Eg ætla ekki að fara að lýsa því, hvern- ig ákveðin er slaða harnsins, og tekin grindarmál, því það hevrir til starfi ljós- móðurinnar, sem fyr er getið, en rétt er að fara nokkrum orðum um mataræði á meðgöngutimanum. Yfirleitt má segja, að óþarl'i sé að hreyla lil um fæði konunnar, og venju- lega má hún borða Jiá fæðu, sem hún hefir kunnað vel við áður en hún varð vanfær. Fæðan vcrður þó að liafa i sér nægilega mikið af því, sem á ensku er kallað „protective foodstuff“, en það er lifur, fiskur, egg, smjör og nýmjólk, sal- at, grænmeti og spinat, að ógleymdum nýjum, ósoðnum ávöxtum, sem þó ckki er Iiægt að veita sér liér á landi. Það er gamalt viðkvæði, að vanfærar konur eigi að borða mikið á meðgöngu- tímanum, og helsl tvöfall það venjulega In’m á að borða fyrir tvo, segir fólk- ið. Ekki er sú regla einlilit og er meir undir því komið, að fæðan sé rétt sam- sett, ]). e. a. s. með nægilega miklu „lif- andi fæði“, svo eg taki upp orðatiltæki svokallaðra náttúrulækna nútímans. — Konan á að horða í meðalhófi og revnsl- an hcfir sýnt, að þeim konum, sem horð- að hafa mikinn og svokallaðan góðan mat, er oft hættara við fæðingarkrömp- um. Það, sem kallaður er „góður mat- ur“ er nefnilega mikið af allskonar kjöt- meti og fituríkum mat, með bökuðum sósum og miklu af kryddi. í heimsstyrj- öldinni 1914—1918 sýndi það sig, að fa'ð- ingarkrampar voru mun sjaldgæfari en áður. Var ])að einkuin áherandi í Þýska- landi. Barnið er snikjudýr og tekur til sin ])að, sem nauðsynlegt er af næringu og það þótt móðirin hálfsvelti, en þauefmýsemlík- ami móðurinnar ekki getur húið til sjálf- ur, eins og vitaminin, getur harnið ekki fengið nema móðirin fái þau með sinni fæðu. Móðirin á ekki að þyngjast meir en 10 lil 12 kg. allan meðgöngutímann, og mest undir ])að síðasta. Þess vegna er það lika einn þátturinn í mæðra- verndinni, að vigtá konurnar reglulega. Síðan er hægt, eftir ástæðum, að draga

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.