Hjúkrunarkvennablaðið - 01.08.1940, Blaðsíða 13

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.08.1940, Blaðsíða 13
HJUKRUNARKVENNABLAÐIÐ 11 S.í. S. Eftirtaldar vörur liöfum viö venjulega lil sölu: Frosið dilkakjöí af dilkum, sauðuni, ám Nýtt og frosið nautakjöt Svínakjöt Úrvals spaðkjct Ágætt hangikjöt Smjör Oeta Smjörlíki Mcr Tólg Svið Lifur Egg Harðfisk Fjallagrös og ýmsar fleiri innlendar afurðir. S. Í.S. Menn greinir á um gildi og tilverurétt ein- stakra greina hins innlenda iðnaðar. Um eitl hljóta þó allir að vera á einu máli: að sú iðjustarfsemi, sem notar innlend hrá- efni til framleiðslu sinnar, sé þjóðþrifa fyrirtæki. Verksmiðjur vorar á Akurcyri, Gefjun og Iðunn, eru einna særsta skrefið, sem stigið hef- ir verið í þá átt, að gera framleiðsluvörur landsmanna nothæfar fyrir almenning. Gefjun vinnur úr ull fjölmargar tegundir af bandi og dúkum til fata á karla, konur og börn, og starfrækir saumastofu á Akur- eyri og í Reykjavík. Iðunn er skinnaverksmiðja. Hún framleiðir úr húðum, skinnum og gærum margskonar leðurvörur, svo sem leður til skógerðay, fataskinn, hanskaskinn, töskuskinn, loðsút- aðár gærur o. m. fl. Starfrækir fjölbreytta skógerð og hanskagerð. í Reykjavík hafa verksmiðjurnar verslun og saumastofu við Aðalstræti. Fagersta ryðfría stál -— allskonar áhöld og tæki — í 1 fyrir sjúkrahús útvegar einkaumboðsmaður FAGERSTÁ VERKSMIÐJANNA Gísli J. Johnsen Reykjavík — Sími 2747.

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.