Hjúkrunarkvennablaðið - 01.08.1940, Blaðsíða 10

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.08.1940, Blaðsíða 10
8 HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ vísu eru ekki, svo að eg viti, fastráðnar skólahjúkrunarkonur nema hér í Reykja- vik, en liéraðs- og hæjahjúkrunarkonur verða að vita nokkur deili á ])\í, hvernig og til Jivers skólaeftirlit er frainkvæint, og |)á geta þær orðið héraðslæknum eða skólalækmun lil mikillar hjálpar, og það, sem mest er um vert, fólkinu til ómet- anlegs gagns. Skólaeftirlitið er margbrolið mál. Resl er að átta sig fyrst á því, hverjir sé höf- uðþættir ])ess og atliuga svo livern fyrir sig. En hafa verður fast í huga, að starf skólalæknis og hjitkrunarkonu er fyrst og frcmst eftirlitsstarf, uppgötva ef hægt er í tíma ef eitthvað er að, henda foreldr- um eða aðstandendum á livað sé í veg- inum og liafa eftirlit nxeð að úr því sé hætt. Hitl er mjög algengur misskiluing- ur, að Iialda að skólalækni heri að taka veik börn til meðferðar að meira eða minna leyti, sem nær vitanlega engri átt; til þess eru heimilis- og sjúkrasamlags- læknar sjálfsagðir, senx þekkja betur heilsufar barnsins og heimilishagi. Hitt er eins sjálfsagt, að laka til meðferðar öll minni háttar meiðsl, sem vei'ða í skólanum og ýmislegt smávegis, sem læknar vrðu ekki ónáðaðir nxeð livort eð er. Það starf fellur þá lika að mestu í skaut hjúkrunar- konunni, sem oftar er viðlátin en læknir- inn, og má því frekar teljast lijálp i við- lögum en læknisaðgerð. Eg vildi sundurliða skólaeftirlitið þann- ig í grófum dráttum: í fyrsta lagi: Undir- húningur og áhöld. Ilúsnæði hentugf lil skoðunarinnar þarf að vera fyrir hendi. Nauðsvnleg áhöld, mælitæki, vog o. s. frv., svo og öll nauðsynleg eyðublöð. Þá kemur sjálf skoðun harnanna og efl- irlit með þeim. Þá eftirlit með kennurunx og starfsliði. Skoðun skólahúss, húsgagna og um- gengni, eftirlit með leiksvæðum, salernum, böðum og ljósböðum. Eftirlit með kenshumi og kenslutil- liögun. Húsnæðið þarf að vera bjarl og lofl- gott og vel hilað, 2—3 herbergi, biðstofa og 12 herbergi til skoðunarinnar. Bið- stofa þarf að vera þannig útlniin, að hvert barn hafi sinn bás, svo að fyrirbygt sé að óþrif geli borist af annars fötum á liins. Annars gelur maður átt von á kvört- unum. I skoðunarlierbergjum er vog og mæli- tæki. Skólavogir eru nokkuð dýrar. Þær, sem við höfunx i skólunum hér, eru sænskar, svokallaðar Schotz-Aurell-Lind- ells-vogir, og eru ])ær með kvarða bygð- um á vogina. Mælir maður þá hæð harns- ins stapdandi á voginni. Ennfremur er á mælitækinu spjald, sem á er letruð nxinsla þyngd, meðalþvngd og mesta þyngd tiI- svarandi viðkomandi hæð. Er ])að reiknað út af Dr. Schötz í Oslo. Skífan er stór og greinileg og auðvelt að lesa þvngdina með öO gr. nákvæmni. Ef eg man rétt kost- uðu þessar vogir á 7. hundrað krónur. — Skoðunarborð eða legubekkur, og belst lxvorttveggja. Sjónprófstöflur, eða öllu heldur sjónprófskassa með indirecte Ijósi (Kife í Stokkhólmi). Lyfjaskáp, með nauðsynlegustu lyfjum til daglegrar notk- unar, bórvatni, rivanolupplausn, joðben- zíni, smvrslum o. s. frv., verkfærskáp nxeð einföldustu áhöldum, hlustpípu, enn- isspegli, skærum, pinzettum, nálum, nál- ahaldara, einföldustu rannsóknartæki fvrir þvag o. ]). h., geymslu fyrir umbúð- ir, tæki til sterilisationar, og þannig mætti lengi telja, eftir smekk hvers og getu. Þá þarf gott skrifborð, eitt eða fleiri, handa lækni og hjúkrunarkonu, gevmslu fyrir eyðublöð og góða hirslu fyrir spjald- skrá, því að bvert barn þarf að lrafa sitt lieilsufarsspjald, gert úr stinnum pappir (karton), sem fylgir því gegn um allan skólann og flyst með því vfir i annan skóla, ef það flytur í annað bæjarhverfi. Við geynxum pessi spjöld í traustum skáp,

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.