Hjúkrunarkvennablaðið - 01.08.1940, Page 8
HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ
6
Frá
Rauða Krossinum
Vegna liins óvenjulega ástands, er skap-
ast liefir síðustu mánuðina hér í landinu,
hcfir Rauða Kross félaginu verið falið, og
veittur styrkur til, af stjórnarvöldununi,
að gera ráðstafanir til hjálpar óbreyttum
horgurum, ef til loftárása eða annara hern-
aðaraðgerða kæmi liér i Reykajavík.
1 þessu skini hefir félagið skipulagt
hjálparsveit sjálfhoðaliða, og eru í henni.
auk lækna og læknanema, 11 hjúkrunar-
konur og 37 skátastúlkur, er flestar liafa
tekið próf í hjálp i viðlögum og margar
kynt sér lijúkrun í heimahúsum.
Hjálparstöðvar Rauða Krossins eru 3 og
hefir þeim verið komið fyrir i húsakynn-
um „Liknar“ í Templarasundi, i húsakynn-
um læknis og hjúkrunarkonu i Austurbæj-
arharnaskólanum og á Elliheimilinu
Grund. Auk þess munu öll sjúkrahús háej-
arins taka á móti og veita hjálp því fólld,
cr fyrir slysum kynni að verða vegna hern-
aðaraðgerða, sem til þeirra leita.
Hjálparsveit þessari hefir verið skift
þannig niður, að viss hluti ])essa fólks
mætir á ákveðnum hjálparstöðvum, ef
hætta er á ferðum. Hver hjúkrunarkona
hefir sér til hjálpar 2—3 skátastúlkur, er
hún sérstaklega segir fyrir verkum.
A hjálparstöðvum þessum hefir verið
komið fyrir lyfjum, verkfærum og um-
heilsuverndar og næringar sérhverrar
konu, frá því meðgöngutíminn hefst.
Það tímabil er ekki sjúklegt ástand; ])að
ætli að því leyti að hæta heilsu konunu-
ar, að ])að örvar efnabyltinguna, en þeir
vciku punktar, sem fyrirfinnast i líffær-
unum, koma í ljós, og ef ástandið er
sjúklegt, ])á er mjög hætt við að það á-
gerist, þegar konan verður vanfær.
húðum, er liklégl þykir að þyrfli við fyrstu
aðgerð ýmsra meiðsla.
Einnig hafa verið gerðar ráðslafanir til
]>ess að auka rúmafjölda sjúkrahúsanna,
með því að láta smíða mjög handhæg
rúmstæði, er fljóllega væri hægt að setja
upp, ef nauðsyn krefði.
Eru 50 slík rúmstæði tilbúin nú þegar,
og er jafnvel í ráði að hæta öðrum 50 við.
Rauði Krossinn hefir heðið hlaðið að
færa öllum þeim sjálfhoðaliðum, hjúkr-
unarkonum, skátastúlkum og öðrum,
hinar hestu þakkir fyrir alla ])á hjálp, er
þeir hafa látið Iionum í té undanfarnar
vikur, meðan á undirhúningi þessarar
hjálparstarfsemi hefir slaðið.
Fréttir.
Hjúkrunarpróf fór fram í Landspítal-
anum í apríllok. Luku þessir hjúkrunar-
nemar prófi: Agústa Jónsdóttir, Arndís
Einarsdóttir, Betzy Petersen, Gerður Guð-
mundsdóttir, Guðrún Árnadóttir, Ingunn
Sigurjónsdóttir, Katrin Pálsdóttir, Katrín
Tómasdóttir, Kristin Gunnarsdóttir, Oddný
Pétursdóttir, Óla Þorleifsdóttir, Sigríður
Jónsdóttir og Sólveig Pálsdóltir. Ungu
lijúkrunarkonurnar leysa af í sumarfríum
í sumar, en nokkurar þeirra munu síðan
taka framhaldsnám í geðveikrahjúkrun á
Kleppi í haust.
Nýlega voru gefin saman í hjónahand
ungfrú Guðrún Sigurjónsdóttir, heilsu-
verndarhjúkrunarkona í Vestmannaeyjuni
og Ólafur Jónsson, útgerðarmaður i Vest-
mannaeyjum.
Ráðin hefir vcrið heilsuverndarlijúkr-
unarkona í Veslmannaeyjum Kristjana
Guðmundsdóttir.
Gefin hafa verið saman i hjónahand
ungfrú Helga Jóhannesdóttir og Kristinn
Magnússon, formaður, Vestmannaeyjum.