Hjúkrunarkvennablaðið - 01.08.1940, Qupperneq 12

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.08.1940, Qupperneq 12
10 HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ Fræðslufyrirlestrar F. í. H. 1940. Fyrirlestrar þcssir voru haldnir í rann- sóknastofu Háskólans dagana 12.—26. apríl s. I. að tilhlutun F. í. H. Húsnæði var einkar hentugt og skuggamyndatæki þar lil afnota. Var húsrúmið lánað ókeypis og ber próf. Dungal miklar þakkir fyrir það. Þegar máli þessu var hreyft, var ekki gert ráð fyrir þeirri aðsókn er raun varð á. 1. kvöldið voru þátttakendur............ 76 2. — — — ................. 66 3. — — — 56 4. — — — 65 5. — — — 54 6. — — — ................. 66 7. — — — 67 og sýnir þessi þátttaka, i hhrtfalli við með- limafjölda félagsins, liver þörf hefir verið á faglegri Iiressingu, um leið og hjúkrunar- Vátryggingar Allar tegundir líftrygginga, sjóvátryggingar, bruna- tryggingar, bifreiðatrygg- ingar, rekstursstöðvunar- tryggingar og jarðskjálfta- tryggingar. Sjóvátrygg- ingarfélag konurnar nulu þess að mælasl á nýju sviði. Fym'lestrarnir voru !) á 7 kvöldum og þótlu hinir fróðlegustu og var þeim riíjög vel tekið af hjúkrunarkonunum. Margar þeirra brugðu venju og tóku til máls í hin- um frjálsu umræðum og gerðu fyrirspurn- ir, er sýndu brennandi áhuga fvrir því sem um var rætt. Auk jjess: I sambandi við fyrirleslur Magnúsar Péturssonar, héraðslæknis, um sóttvarnir, var sýning á einangrun sjúk- lings í heimahúsum, framkvæmd af Ingunni Jónsdóttur, hjúkrunarkonu hjá „Líkn“, og tólcst sýningin mæta vel. N'egna þeirra lijúkrunarkvenna er ekki gátu sólt fyrirlestra þessa hefir hlaðið á- kveðið að birta þá sem handrit eru fáan- leg af. Fyrirlestrar þessir eru vonandi að eins upphaf að voldugri fræðslustarfsemi fé- lagsins fyrir meðlimi sína. — „Maður lærir svo lengi sem maður lifir“ — liversu vel mentaðar sem hjúkrunarkonumar eru, þá lilýtur starf þeirra að vera mjög þurt og dauft, ef þær fá ekki öðru Iivoru endur- nýjaða fræðslu. Þær lijúkrunarkonur, sem að því stóðu, að koma þessum fræðsluþætti á, eiga mikl- ar þakkir skilið fvrir starf sitt. Og að end- ingu bestu þakkir til lækna þeirra er svo góðfúslega sýndu þann milda áhuga fyrir okkar málum að halda 8 af þessum prýði- legu fyrir lestrum. Verslið við þá sem auglýsa í - Hj úkrunarkvennablaðinu. — Munið Minningarsjóð Guðrúnar Gísladóttur Björns. Minningarspjöldin eru seld í Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur (Iv. Viðar) og hjá þeim hjúkrunarkonum, sem áður hafa liaft þau til sölu.

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.