Hjúkrunarkvennablaðið - 01.08.1940, Page 13

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.08.1940, Page 13
HJUKRUNARKVENNABLAÐIÐ 11 S.í. S. Eftirtaldar vörur liöfum viö venjulega lil sölu: Frosið dilkakjöí af dilkum, sauðuni, ám Nýtt og frosið nautakjöt Svínakjöt Úrvals spaðkjct Ágætt hangikjöt Smjör Oeta Smjörlíki Mcr Tólg Svið Lifur Egg Harðfisk Fjallagrös og ýmsar fleiri innlendar afurðir. S. Í.S. Menn greinir á um gildi og tilverurétt ein- stakra greina hins innlenda iðnaðar. Um eitl hljóta þó allir að vera á einu máli: að sú iðjustarfsemi, sem notar innlend hrá- efni til framleiðslu sinnar, sé þjóðþrifa fyrirtæki. Verksmiðjur vorar á Akurcyri, Gefjun og Iðunn, eru einna særsta skrefið, sem stigið hef- ir verið í þá átt, að gera framleiðsluvörur landsmanna nothæfar fyrir almenning. Gefjun vinnur úr ull fjölmargar tegundir af bandi og dúkum til fata á karla, konur og börn, og starfrækir saumastofu á Akur- eyri og í Reykjavík. Iðunn er skinnaverksmiðja. Hún framleiðir úr húðum, skinnum og gærum margskonar leðurvörur, svo sem leður til skógerðay, fataskinn, hanskaskinn, töskuskinn, loðsút- aðár gærur o. m. fl. Starfrækir fjölbreytta skógerð og hanskagerð. í Reykjavík hafa verksmiðjurnar verslun og saumastofu við Aðalstræti. Fagersta ryðfría stál -— allskonar áhöld og tæki — í 1 fyrir sjúkrahús útvegar einkaumboðsmaður FAGERSTÁ VERKSMIÐJANNA Gísli J. Johnsen Reykjavík — Sími 2747.

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.