Hjúkrunarkvennablaðið - 01.07.1950, Page 13

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.07.1950, Page 13
H.TÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ 11 Borghild Hillestad vann lengst af á skurðstofu. Hún segirsvo um vinnubrögð- in þar, að ein næturhjúkrunarkonan byrj- aði á því kl. 5 á morgnana að þvo sig „steríla“, tók þvínæst öll varkfæri, sem nota átti við hverja skurðaðgerð þann dag, og gekk frá þeim á hreinum smá- borðum eins og vera bar. Verkfærin voru öll sótthreinsuð í sótthreinsunarofni, en ekki virtust þau hafa sérlega gott af því. Á St. Mary’s sjúkrahúsi í Rochester voru öll verkfæri, sem nota átti að deginum, sótthi’einsuð á morgnana og geymd á sterílu borði, sem tjaldað var yfir, þar til þurfti á þeim að halda. Vinnan á skurðstofunni var einstaklega hagkvæm og reglubundin. Notaðar voru vinnubækur og spjaldskrár með skrá yfir hverja skurðaðgerð, og á skránni stóð ekki aðeins hverskonar vei’kfæri ætti að nota, heldur einnig númerin á nálunum o.s.frv. Þessi vinnubrögð gerðu alla aðstoð auð- veldari, en læknirinn var aftur á móti nauðbeygður til að nota aðeins ákveðna hluti. Bæði læknirinn um eitthvað annað, fékk hann svai’ið: „Það stendur ekki i hókinni, en óskið þér eftir öðru, verður að bi-eyta því sem skrifað er“. Það sem stóð í vinnubókunum og á kortunum í spjaldskránni var samið af yfirhjúki-unar- konunni með hjálp læknisins. Niðui'l. M. J. þýddi. FRETTIR. Frá Hjúkrunai’kvennaskóla Islands. Eftirtaldir hjúkrpnarnemar luku burt- fararprófi fi-á Hjúkrunai'kvennaskóla Is- land 25. maí 1950. Ásdís Magnúsdóttir frá Isafirði. Dóm- hildur Gottliebsdóttir fi'á Ólafsfirði. Hall- dóra Guðmundsdóttir frá Isafirði. Sólveig Gísladóttir fi’á Skógargerði N.-Múlasýslu. Eyrún Loftsdóttir frá Reykjavík. Guðrún Olga Stefánsdóttir frá Reykjavik. Hei’dís Helgadóttir frá Akureyi’i. Inga Hrefna Búadóttir frá Reykjavík. Kristi’ún Guð- mundsdóttir frá Suðui’eyi’i við Súganda- fjöi'ð. Ólafía Sveinsdóttir fi*á Ai’nardal, Isáfjarðarsýslu. Theódóra Thoi-lacius frá Bakkafii’ði. Þórdís Sæþórsdóttir fi'á Ingjaldshóli, Snæfellsnessj’slu. Ásdís Magnúsdóttir er ráðin hjúki’unar- kona við sjúkrahúsið á Patreksfirði. Dómhildur Gottliebsdóttir er ráðin á skurðstofu Landspitalans. Sólveig Gísladóttji’ er ráðin hjúkrunar- kona við sjúkrahúsið á Seyðisfirði. Eyrún Loftsdóttir er í'áðin hjúkrunar- kona við Landspítalann. Krabbameinsfélag Reykjavíkur. Námskeið það, sem Krabbameinsfélag Reykjavíkur hélt í vor fýrir hjúkrunar- konur og ljósmæður, var mjög vel sótt. Félagið og fyrirlesararnir eiga beztu þakk- ir skilið fyrir þetta mjög fræðandi nám- skeið. 1 þessu blaði er birtur einn af fyrir- lestrunum: Geislalækning við krabba- meini. Hann var fluttur af dr. med Gísla Fr. Petersen, yfirlækni. Vonandi verður tækifæi’i til að birta fleiri af þessum erindunx siðar nxeir. Hjónabönd. Þann 1. júní voru gefin saman í hjóna- band í Reykjavík, Sigríður Guðvarðar- dóttir hjúkrunai’kona og Friðrik Friðriks- son cand. med. Agústa Jónasdóttir hjúkrunarkona frá Stai’dal í Mosfellssveit og Kenelm Essex Wingfield Digby voru nýlega gefin sam- an í hjónaband í Sherboi’ne, Doi-setshii’e á Englandi.

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.