Hjúkrunarkvennablaðið - 01.10.1950, Page 15

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.10.1950, Page 15
HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ 13 Svendsen, Frida Katrine Thorsteinsson, allar frá Danmörku, Marjery Walker frá Nj’ja Sjálandi, Sigrid Snehs, Ingeborg Marie Arvidsen, báðar frá Svíþjóð. Á Vífilsstöðum eru þær Anne Marie Holdorf og Irma Rauff og á Kleppsspítala Ingrid Larsen frá Danmörku. Við Elli- og hjúkrunarheimilið Grund starfa þær Alma Wiik frá Noregi, Giesela Ulbrich, Ingeborg Gúnther, Dagny Weld- ing, Karoline Koller, Marilse Beckemeier, Giesela Heideman og Hannelore Wagner, allar frá Þýzkalandi. Á ísafjarðarspítala: Irmtraut Lumpp og og Marlene Bachtels, þýzkar. Ennfremur munu vera starfandi 2 þýzkar hjúkrunar- konur i Vestmannaeyjum og 1 á Patreks- firði. Á erlendum sjúkrahúsum eru þær ís- lenzku hjúkrunarkonurnar, Anna Helga- dóttir, Ingunn Gísladóttir og Bósa Guð- mundsdóttir á Ullewaal sjúkrahúsinu i Noregi og Mjöll þórðardóttir á Fredriks- berg sjúkrahúsinu í Danmörku. Frá Rauða Krossi Islands: Nýlega var stofnuð Reykjavíkurdeild Rauða Kross Is- lands. Formaður deildarinnar er sér Jón Auðuns. Vafalaust eru það margar hjúkr- unarkonur, sem æskja þess að ganga i hina nýju deild, þessa þarfa félagsskapar. Innritun nýrra meðlima fer fram í skrif- stofu Rauða Krossins i Thorvaldsens- stræti 6. Hjúkrunarkonur munið að tilkynna rit- ara F.I.H. bústaðaskipti. -—o— Föstudaginn þ. 13. okt. s.l. gengu eftir- taldar nýútskrifaðar hjúkrunarkonur í F.I.H.: Guðrún Olga Stefánsdóttir, Inga Hrefna Búadóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Ólafía Steinunn Sveinsdóttir, Theódóra Thorlacius, Þórdís Guðrún Sæþórsdóttir. Velkomnar í félagið! Ðeildarhjúkrunarkonu vantar á Elliheimilið Grund, Reykja- vík. Laun og kjör samkvæmt launalög- unum. Umsóknir sendist Gísla Sigur- björnssyni, forstjóra Elliheimilisins Grundar. Kristneshæli vantar aðstoðarhjúkrunarkonu. Laun og kjör samkvæmt launalögum. Umsóknir sendist yfirhjúkrunarkonunni. Deildarhjúkrunarkonu vantar á Siglufjarðarspítala. Laun og kjör samkvæmt launalögum. — Umsókn- ir sendist formanni Félags íslenzkra hjúkrunarkvenna, frú Sigríði Eiríks- dóttur, Ásvallagötu 79. í Landspítalann vantar nokkrar aðstoðarhjúkrunarkon- ur. Laun og kjör samkvæmt launalögum. Umsóknir sendist yfirhjúkrunarkonunni. Hjúkrunarkonu vantar að fávitahælinu Kleppjáms- reykjum, Borgarfirði (sem fyrst). Umsóknir sendist Stjórnarnefnd Ríkis- stpítalanna, Ingólfsstræti 5, Reykjavík. Stjórnarnefnd Ríkisspítalanna. Nokkrar aðstoðarhjúkrunarkonur og 3 deildarhjúkrunarkonur vantar á Kleppsspítala. Laun og kjör samkvæmt launalögum. Umsóknir send- ist til skrifstofu ríkisspítalanna. FELAGSPRENTSMIÐJAN H.F.

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.