Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1967, Blaðsíða 19
starfandi erlendis á þessu ári voru
að tölu:
LAUN HJÚKRUNARKVENNA FRÁ 1. SEPT. 1966
Kjnradúmur - vísilaln 15.2.1
11 í Danmörku
5 í Noregi
15 í Svíþjóð
3 í Skotlandi
1 í Englandi
35 samtals
2 við framhaldsnám í Noregi: Sig-
urhelga Pálsdóttir, kennsluhjúkrun,
Þórunn Pálsdóttir, geðhjúkrun.
Erlendar hjúkrunarkonur starfandi
hérlendis á vegum S.S.N.: 4 frá Dan-
mörku, 3 norskar og 1 sænsk.
Allir ættu að vera sammála um,
að það er ávinningur að geta notið
þeirra réttinda, sem félagið hefur afl-
að félögum sínum í öðrum löndum,
með samstarfinu við erlend hjúkrun-
arfélög og þeirri viðurkenningu, sem
íslenzkar hjúkrunarkonur hafa yfir-
leitt áunnið sér með góðri framkomu
og hæfni erlendis. Öllum ætti einnig
að vera ljóst, að hver og ein, ýmist
veikir eða styrkir félag sitt, og hefur
þannig áhrif í framtíðinni á áfram-
haldandi möguleika félagsins til að
greiða vel götu hjúkrunarkvenna við
nám eða störf erlendis.
Eins og þessi skýrsla ber með sér,
er það allstór hópur sem vinnur að
framgangi félagsins og vitað er þó,
að það er aðeins brot af þeim fjölda,
sem ætíð er reiðubúinn til samstarfs.
Vonandi tekst okkur svo öllum í ein-
ingu að varðveita góðan félagsanda
og samheldni og hjálpast að með ráð-
um og dáðum. Af fjölda kosinna
nefnda má sjá, hversu fjölbreytileg
verkefni stéttarfélags þurfa að vera,
svo að framsókn verði heilbrigð og
reglulega góð til að lyfta stéttinni,
sem ætti þá að verðleikum að vera
metið til launa, og auðvelda kjara-
bætur stéttarinnar.
Að lokum vil ég, fyrir hönd stjórn-
arinnar, nota tækifærið til að þakka
þann skilning og stuðning, sem hún
hefur hvarvetna fengið og tekur hún
*ueð þökkum öllum ábendingum um
það, sem betur mætti fara.
MÁLSHÆTTIR:
Oft er blökk rót undir bjartri lilju.
*
14. flokkur aðstoðarlijúkrunarkonur:
Byrjunarlaun .......... kr. 10.993,00
Eftir 1 ár............ _ 11.429,00
Eftir 3 ár............ — 11.894,00
Eftir 6 ár............ — 12.359,00
Eftir 10 ár ............ — 12.864,00
Eftir 15 ár ............ — 13.370,00
16. flokkur sérlærðar hjúkrunarkonur:
Byrjunarlaun .......... kr. 11.894,00
Eftir 1 ár............ — 12.359,00
Eftir 3 ár............ — 12.864,00
Eftir 6 ár............ — 13.370,00
Eftir 10 ár ............ — 13.904,00
Eftir 15 ár ............ — 14.464,00
17. flol’kur deildarhjúkrunarkonur:
Byrjunarlaun .......... kr. 12.359,00
Eftir 1 ár............ _ 12.864,00
Eftir 3 ár............ — 13.370,00
Eftir 6 ár............ _ 13.904,00
Eftir 10 ár ............ — 14.464,00
Eftir 15 ár ............ — 15.039,00
16. fl.:
Dagvinna ............... kr. 77,22
Eftirvinna .............. — 115,25
Næturvinna .............. — 146,37
Aðrar greiðslur:
Vaktaálag ............... kr. 27,19
Eftirvinna ................ — 123,59
Nætur- og helgid.vinna . — 156,55
Aðrar greiðslur:
Vaktaálag ............... kr. 29,41
Eftirvinna ................ — 133,70
Nætur- og helgid.vinna . — 169,35
Aðrar greiðslur:
Vaktaálag ............... kr. 30,59
Eftirvinna ................ — 139,04
Nætur- og helgid.vinna . — 176,12
18. flokkur aðstoðarforstöðukonur stærstu sjúkrahúsa (yfir 200 rúm) og
yfirhjúkrunarkonur á sérdeildum:
Byrjunarlaun ......... kr. 12.864,00
Eftir 1 ár.............. — 13.370,00 Aðrar greiðslur:
Eftir 3 ár.............. — 13.904,00 Vaktaálag ............... kr. 31,82
Eftir 6 ár.............. — 14.464,00 Eftirvinna ............... — 144,64
Eftir 10 ár ........... — 15.039,00 Nætur- og helgid.vinna . — 183,21
Eftir 15 ár............ — 15.641,00
19. flokkur forstöðukonur á sjúkraliúsum (með innan við 200 rúm):
Byrjunarlaun ......... kr. 13.575,00
Eftir 1 ár.............. — 14.313,00 Aðrar greiðslur:
Eftir 3 ár.............. — 15.107,00 Vaktaálag ............... kr. 35,07
Eftir 6 ár.............. — 15.941,00 Eftirvinna ............... — 159,41
Eftir 10 ár ........... — 16.816,00 Nætur- og helgid.vinna . — 201,92
Eftir 15 ár ........... — 16.816,00
23. flokkur forstöðukonur sjúkraliúsa (200 rúm eða fleiri):
Byrjunarlaun ......... kr. 18.717,00 Aðrar greiðslur:
Eftir 3 ár.............. — 19.742,00 Vaktaálag ............... kr. 43,43
Eftir 10 ár .......... — 20.836,00 Eftirvinna ............... — 197,42
Nætur- og helgid.vinna . — 250,07
Tímakaup hjúkrunarkvenna, sem eigi eru fastlaunaðar:
14. fl.:
Dagvinna ................ kr. 71,46
Eftirvinna ............... — 107,18
Næturvinna ............... — 136,00
Blíðyrðum er blekkingarhætt.
*
Ekki skyldi bóndinn innsti koppur
í búri.
*
17. fl.:
Dagvinna .............. kr. 80.68
Eftirvinna ............ — 121,00
Næturvinna ............ — 153,28
Á tímakaupið greiðist 7% orlof.
Blindur er barns magi.
Virðingarfyllst.
ItíkisNpitalarnir.
TÍMARIT HJÚKRUNAHFÉLAGS ÍSLANDS 17