Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1967, Blaðsíða 27
STÖÐUAUGLÝSINGAR
Hjúkrunarkona
Staða hj úkrunarkonu við Vistheimilið
að Arnarholti á Kjalarnesi er laus til um-
sóknar.
Gott húsnæði til reiðu á staðnum.
Umsóknir um stöðu þessa sendist
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fyrir 1.
apríl n. k.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
Deildar-
hjúkrunarkonustaða
Staða deildarhjúkrunarkonu við tauga-
sjúkdómadeild Landspítalans er laus til
umsóknar. Allar nánari upplýsingar veitir
forstöðukona Landspítalans í síma 24160
og á staðnum.
Reykjavík, 20. febrúar 1967.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
H j úkrunarkonur
óskast
Hjúkrunarkonur vantar í taugasjúk-
dómadeild Landspítalans. Allar nánari
upplýsingar veitir forstöðukona Land-
spítalans í síma 24160 og á staðnum.
Víð /íö/um
bækurnar
-k
-K
-K
-K
-K
-K
-K
BÓKAVERZLUAI ÍSAFOLDAR
Austurstræti 8 — Sími 24527
RÖNNING H.F.
Sjávarbraut 2 — Reykjavík
Símar 14320 - 11439
Verkfræðiþjónusta,
Raflagnir,
Lyftusmíði,
Töflusmíði,
Lampaframleiðsla,
Viðgerðir á rafmagnstækjum.
Reykjavík, 20. febrúar 1967.
Skrifstofa ríkisspítalanna.