Fréttablaðið - 15.04.2017, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 15.04.2017, Blaðsíða 31
Kynningarblað Helgin L A U G A R D A G U R 1 5. a p rí l 20 17 Atli Örvarsson bjó lengi í Bandaríkjunum þar sem hann samdi tónlist fyrir vinsæla sjónvarpsþætti og kvikmyndir. Nú er fjölskylan búsett á Akur- eyri og unir sér vel. helgin ➛4 Sólveig Gísladóttir solveig@365.is ALAn SUARez Ég hitti Sunnu í glæsilegri aðstöðu Mjölnis í Öskjuhlíð en Mjölnir er eins og annað heimili Sunnu, hér æfir hún og starfar sem þjálfari. Sunna er nýlega komin heim frá Póllandi með dóttur sinni, móður og vinkonum og ég spyr hvort hún hafi verið að slaka á. „Nei, þetta var hörkuverslunarferð,“ segir hún hlæjandi, segist hafa fatað dóttur sína upp og keypt gjafir enda afar ódýrt að lifa og versla í landinu. „Svo reyndi ég að kaupa einhver fín föt á mig, ég er alltaf í Nike-buxum og Mjölnispeysu og lendi alltaf í vand- ræðum ef ég þarf að fara í fermingu eða annað fínt,“ segir hún glaðlega. Mæðgur og vinkonur Anna Rakel, dóttir Sunnu er á þrett- ánda ári en Sunna var 19 ára þegar hún átti hana. „Ég vil meina að hún hafi komið á hárréttum tíma enda eigum við góða samleið í dag, erum í bland vinkonur og mæðgur,“ segir Sunna og telur þær að mörgu leyti líkar. „Við erum báðar mjög aktívar og höfum mikinn áhuga á að hreyfa okkur. Anna hefur verið að æfa hér í Mjölni frá sex ára aldri en er núna að prófa hiphop dans. Svo er hún í handbolta, fótbolta og fleiru. Á meðan hún er hamingjusöm er ég hamingjusöm og ég styð hana í hverju því sem hún ákveður að taka sér fyrir hendur.“ Alltaf haft áhuga á íþróttum Sunna bjó fimm fyrstu æviárin í Svíþjóð. Flutti svo til Stokkseyrar en þar á hún ömmu og afa. Fjöl- Prjónaði fyrir æfingagjöldum Sunna Tsunami Davíðs- dóttir sækir hratt fram á sviði MMa-íþróttarinnar. Hún vakti mikla athygli fyrir frækilega framgöngu í síðasta bardaga sínum sem var hennar annar atvinnu- bardagi. Framtíðin er björt hjá þessari baráttukonu.Fæst í næsta apóteki eða heilsuvöruverslun Verndar og styrkir húðina 1 5 -0 4 -2 0 1 7 0 2 :5 7 F B 0 8 8 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C A A -0 0 A 8 1 C A 9 -F F 6 C 1 C A 9 -F E 3 0 1 C A 9 -F C F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 8 8 s _ 1 4 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.