Fréttablaðið - 15.04.2017, Page 31
Kynningarblað
Helgin
L
A
U
G
A
R
D
A
G
U
R
1
5.
a
p
rí
l
20
17
Atli Örvarsson bjó lengi í
Bandaríkjunum þar sem
hann samdi tónlist fyrir
vinsæla sjónvarpsþætti
og kvikmyndir. Nú er
fjölskylan búsett á Akur-
eyri og unir sér vel.
helgin ➛4
Sólveig
Gísladóttir
solveig@365.is
ALAn SUARez
Ég hitti Sunnu í glæsilegri aðstöðu
Mjölnis í Öskjuhlíð en Mjölnir er
eins og annað heimili Sunnu, hér
æfir hún og starfar sem þjálfari.
Sunna er nýlega komin heim frá
Póllandi með dóttur sinni, móður
og vinkonum og ég spyr hvort hún
hafi verið að slaka á. „Nei, þetta
var hörkuverslunarferð,“ segir hún
hlæjandi, segist hafa fatað dóttur
sína upp og keypt gjafir enda afar
ódýrt að lifa og versla í landinu. „Svo
reyndi ég að kaupa einhver fín föt
á mig, ég er alltaf í Nike-buxum og
Mjölnispeysu og lendi alltaf í vand-
ræðum ef ég þarf að fara í fermingu
eða annað fínt,“ segir hún glaðlega.
Mæðgur og vinkonur
Anna Rakel, dóttir Sunnu er á þrett-
ánda ári en Sunna var 19 ára þegar
hún átti hana. „Ég vil meina að hún
hafi komið á hárréttum tíma enda
eigum við góða samleið í dag, erum
í bland vinkonur og mæðgur,“ segir
Sunna og telur þær að mörgu leyti
líkar. „Við erum báðar mjög aktívar
og höfum mikinn áhuga á að hreyfa
okkur. Anna hefur verið að æfa
hér í Mjölni frá sex ára aldri en er
núna að prófa hiphop dans. Svo er
hún í handbolta, fótbolta og fleiru.
Á meðan hún er hamingjusöm er
ég hamingjusöm og ég styð hana í
hverju því sem hún ákveður að taka
sér fyrir hendur.“
Alltaf haft áhuga á íþróttum
Sunna bjó fimm fyrstu æviárin í
Svíþjóð. Flutti svo til Stokkseyrar
en þar á hún ömmu og afa. Fjöl-
Prjónaði fyrir
æfingagjöldum
Sunna Tsunami Davíðs-
dóttir sækir hratt fram á
sviði MMa-íþróttarinnar.
Hún vakti mikla athygli
fyrir frækilega framgöngu í
síðasta bardaga sínum sem
var hennar annar atvinnu-
bardagi. Framtíðin er björt
hjá þessari baráttukonu.Fæst í næsta apóteki eða heilsuvöruverslun
Verndar og
styrkir húðina
1
5
-0
4
-2
0
1
7
0
2
:5
7
F
B
0
8
8
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
A
A
-0
0
A
8
1
C
A
9
-F
F
6
C
1
C
A
9
-F
E
3
0
1
C
A
9
-F
C
F
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
8
8
s
_
1
4
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K