Fréttablaðið - 15.04.2017, Síða 43
Fasteignasalan Stakfell
óskar eftir að ráða
starfmann í skjalvinnslu
Fasteignasalan Stakfell óskar eftir
að ráða starfsmann í 50% starf á
skrifstofu. Starfið felst í utanumhald við
skjalavinnslu, bakvinnslu, útreikning á
uppgjörum samninga ásamt öðru sem
til fellur við frágang samninga. Gerð er
krafa um menntun og reynslu sem nýtist
í starfinu.
Umsóknarfrestur er til 29. apríl n.k.
Ferilskrá ásamt kynningarbréfi berist á
netfangið thorlakur@stakfell.is.
Allar nánari upplýsingar veitir
Þorlákur Ómar Einarsson löggiltur fasteignasali,
thorlakur@stakfell.is
Þrífst þú á ánægju annara?
Activity Stream, þróar og selur hugbúnað á sviði rekstrargreindar (Operations
Intelligence) sem gagnast meðalstórum og stórum fyrirtækjum sem vilja nýta
vitvélar (gervigreind) til að bæta daglegan rekstur og þjónustu.
Activity Stream er fullfjármagnað nýsköpunarfyrirtæki með vaxandi starfsemi
á Íslandi og í Danmörku. Hjá fyrirtækinu starfar öflugur hópur sérfræðinga á
sviði hugbúnaðargerðar, rekstrargreindar, gervigreindar, kerfisrekstrar, sölu og
þjónustu.
• Viðskiptavinir fyrirtækisins eru fyrst of fremst í Evrópu og Bandaríkjunum.
• Mjög góð verkefnastaða meðal núverandi og verðandi viðskiptavina.
• Í boði eru samkeppnishæf laun, góð vinnuaðstaða, hvetjandi starfs-
umhverfi og góður starfsandi.
• Lögð er áhersla á jafnvægi vinnu og einkalífs.
Framúrskarandi hópur sérfræðinga vill bjóða metnaðarfullum snillingi þátttöku
í bráðskemmtilegu ævintýri.
Árangurstrygging Viðskiptavina (Customer Success)
Starfið heyrir undir rekstrarstjóra og fellst í að tryggja ánægju viðskiptavina
Activity Stream með forvirkum samskiptum sem ýta undir árangursríkari
notkun vörunnar og að safna og miðla ábendingum notenda um úrbætur,
breytingar og viðbætur við vöruna.
Helstu verkefni:
• Gerð, framkvæmd og eftirfylgni áætlunar um aukinn árangur
viðskiptavina.
• Að vera rödd viðskiptavina og standa vörð um hagsmuni þeirra í þróun
vörunnar.
• Skilgreining árangurstryggingar viðskiptavina og uppbygging
þjónustu.
• Framkvæmd og síðar eftirlit með aðstoð við notendur og farsælli
úrlausn þeirra mála.
Kjörið viðfangsefni fyrir fólk með ofvaxna þjónustulund og brennandi
áhuga á árangri annara. Viðkomandi þarf að búa yfir ómótstæðilegum
persónutöfrum, vera ósérhlífin(n), hafa framúrskarandi samskiptahæfileika,
geta haft stjórn á krefjandi aðstæðum og nærast á því að gera alltaf aðeins
meira. Enskukunnátta af sverustu sort er algjört skilyrði og dönskukunnátta
mikill kostur. Umtalsverður hluti starfsins byggir á forvirkum aðgerðum og
kallar á töluverðan skilning á sjálfvirkni.
Umhverfi starfsins er mjög spennandi og býður, ef fram fer sem horfir,
mikla möguleika til vaxtar.
Nánari upplýsingar á www.activitystream.com/storf
Fyrirspurnir og umsóknir sendist á jobs@activitystream.com
www.activitystream.com
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 1 5 . a p r í l 2 0 1 7
1
5
-0
4
-2
0
1
7
0
2
:5
7
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
A
A
-6
3
6
8
1
C
A
A
-6
2
2
C
1
C
A
A
-6
0
F
0
1
C
A
A
-5
F
B
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
8
8
s
_
1
4
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K