Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1983, Qupperneq 25
Fráfarandi stjórn HFI, sem sat fulltrúafund 1983, ásamt formanni Sigþrúði Ingimundardóttur,
sem var kjörin 1982 til þriggja ára. Frá vinstri: Jóna V. Höskuldsdóttir varam., Stefanía V.
Sigurjónsdóttir meðstj., Sigrún Ásta Pétursdóttir meðstj., Sigrún Óskarsdóttir 1. varaform.,
Sigríður Guðmundsdóttir 2. varaform., gaf kost á sér til endurkjörs og var kjörin varaform.,
Sveinbjörg Einarsdótlir ritari, Sigþrúður lngimundardóttir formaður. Ljósm.: Ingibjörg Árna-
dóttir.
höfðu formaður og fræðslustjóri fund með
formönnum sérgreinadeilda og ræddu málið.
Fulltrúaskipti í hjúkrunaráði
1. janúar 1973 til næstu 4 ára.
Sigþrúður Ingimundardóttir tók við at Ingi-
björgu Guðmundsdóttur sem setið hefur
sem fulltrúi félagsins sl. 4 ár. Aðrir í hjúkr-
unarráði eru:
Ingibjörg R. Magnúsdóttir. situr fyrir hönd
heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis,
formaður.
Marga Thome, dósent við námsbraut í
hjúkrunarfræðum við HÍ situr fyrir mennta-
málaráðuneyti.
Erindisbréf hjúkranarforstjóra
sent hjúkrunarforstjórum 10. febrúar 1983.
Erindisbréfið hefur ekki birst í Stjórnartíð-
indum.
Þann 11. janúar sl. sendi stjórn félagsins
heilbrigðisráðherra bréf og þakkar setningu
bréfsins.
Mál í brennidepli
Bókun með sérkjarasamningi fjármálaráð-
herra og SFR v/sjúkraliða gerð 31. maí
1982, er þaö mál sem í brennidepli hefur
verið. í 4. tölubl. Hjúkrunar 1982 er því
máli gerð ýtarleg skil af formanni. Nefnd sú
sem skipuð var til að endurskoða reglugerð
um Sjúkraliðaskóla fslands, lauk störfum
fyrir páska. Félagið fór fram á það við heil-
brigðismálaráðherra að fá tillögurnar til um-
sagnar og fékk þær.
Þann 3. maí sendi HFÍ síðan heilbrigðisráð-
herra bréf þar sem lýst er ánægju með störf
°g niðurstöður nefndarinnar.
Deildir innan HFÍ
Svœðisdeildir - form.: Féiagar
Reykjavíkurdeild 1.322
Jón Karlsson
Festurlandsdeild 62
Steinunn Sigurðardóttir
Brynja Einarsdóttir
vestfjarðadeild 37
Sigurveig Georgsdóttir
N°rðurlandsdeild vestri 47
Ágústa Eiríksdóttir
Norðurlandsdeild eystri 142
Gréta Halldórs
Konny K. Kristjánsdóttir
Austurlan dsdeild 29
Rósa Þóra Hallgrímsdóttir
Sigrún Guðjónsdóttir
Suðurlandsdeild 48
G. Lilja Hannibalsdóttir
Vestmannaeyjadeild 20
Guðný Bjarnadóttir
Anna S. Óskarsdóttir
Suðurnesjadeild 28
Aðalheiður Valgeirsdóttir
Sérgreinadeildir
Deild hjúkrunarforstjóra 56
Guðrún Marteinsson
Geðhjúkrunardeild 48
María Gísladóttir
Helga María Ástvaldsdóttir
Deild gjörgcesluhjúkrunarfrœðinga 20
Anna Stefánsdóttir
Deild barnahjúkrunarfrœðinga 25
Hertha W. Jónsdóttir
Deild heilsugœsluhjúkrunarfrœöinga 50
Ástríður Karlsdóttir Tynes
Félag röntgenhjúkrunarfrœðinga 37
Guðrún Thorstensen
Svœfingahjúkrunarfélag íslands 46
Sigrún Sigurjónsdóttir
Kennaradeild 50
Alda Halldórsdóttir
Félag skurðhjúkrunarfrœðinga 90
Halldóra Jónsdóttir
Kristín Úlfljótsdóttir
Deild hjúkrunarfr. mHjósmœðram. 84
Halla Halldórsdóttir
Deild sérfræðinga í hjúkrun á hand-
lœkninga- og lyflækningadeildum 27
Hulda G. Sigurðardóttir
Björg Ólafsdóttir
Deild lífeyrisþega HLÍF 105
Sigríður Bjarnadóttir
Nefndir
Endurskoðendur:
Áslaug Björnsdóttir,
Sigurveig Sigurðardóttir.
Kjaramálanefnd:
Sigurveig Sigurðardóttir, Valgerður Jóns-
dóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Guðrún
Thorstensen, Sólfríður Guðmundsdóttir,
Guðrún Erla Gunnarsdóttir, Helga Þor-
bergsdóttir, Kolbrún Ágústsdóttir, Ragn-
hildur B. Jóhannsdóttir.
Varamenn:
Ólöf Björg Einarsdóttir, Ágústa Halldóra
Kristjánsdóttir, Ásdís Geirsdóttir.
Kjararáð:
Sigurveig Sigurðardóttir, Valgerður Jóns-
dóttir, Sigríður Guðmundsdóttir.
Kjararáð er samningsaðili HFÍ við gerð
kjarasamninga.
Sigurveig Sigurðardóttir og Valgerður Jóns-
dóttir voru leystar frá störfum í kjararáði
samkvæmt eigin ósk.
Við gerð kjarasamninga komu fulltrúar
nefndarinnar til starfa eins og nauðsyn
krafði. Hvíldi það mest á Guðrúnu Thor-
HJÚKRUN - 59. árgangur 19