Norðurslóð


Norðurslóð - 14.12.1984, Qupperneq 20

Norðurslóð - 14.12.1984, Qupperneq 20
KAUPFELAG EYFIRÐIN GA Útibú á Dalvík - Stofnað 1920 Allt í jólabaksturinn. - Fjölbreytt úrval af góðum og ódýrum ávöxtum. - Kerti, konfekt. Minnum á mjög hagstætt verð í Matvörudeild. JÓLATILBOÐ: Grænmeti frá ORA. Del Monte niðursoðnir ávextir. Bayonneskinka á tilboðsverði fimmtud. 13. des. - laugard. 15. des. Lambahamborgarhryggir á tilboðsverði fimmtud. 20. des. - laugard. 22. des. Kaupfélagið sendir starfsfólki, félögum og öðrum viðskipta- vinum bestu jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir samstarfið á árinu. Sláturhús K.E.A. Dalvík þakkar starfsfólki ágœt störf á liðnu ári og óskar því og fjöl- skyldum þeirra alls góðs íframtíð. Ollum íbúum byggðarlagsins flyt ég hugheilar jóla- og nýársóskir og þakka góð og snurðulaus samskipti á árinu 1984. F.h. hússins Sláturhússtjóri Frystihús K.E.A Dalvík sendir starfsfólki og viðskipta- vinum bestujóla- ognýárskveðjur og þakkar starf og samstarf á árinu 1984. Megi heill og hamingja fylgja vel unnum störfum manna á sjó og landi. 20 - NORÐURSLÓÐ

x

Norðurslóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.