Norðurslóð - 16.12.1992, Page 16

Norðurslóð - 16.12.1992, Page 16
16 — NORÐURSLÓÐ SJOVAOÍuALMENNAR Nú fer í hönd mesta Ijósahátíð ársins. Ert þú vel tryggður? Þú tryggir ekki eftir á! Dalvíkurumboð - Sími 61405 Gömul þula Stúlkurnar ganga sunnan með sjá með línsvuntur langar og léreftin blá; ólagið er á, eina þeirra vil egfá. Það mun vera stúlkan mín, sem á undan gengur. Hún ber gullnafesti, spennir ofan á belti; laufaprjóna ber hún þrjá, fögur er húnframan á með gullspöng um enni, það sómir henni stúlkunni minni. Bláklœdd og grœnklædd hleypur hún út um teigana, allir vilja piltarnir eiga’hana. Þeir skulu ekkifá ‘hana, svo væn sem hún er, því hún ber allar listirnar í barmi á sér. Hún er skýr og skikkanleg, hún er dýr og drengileg, hún er hýr og hofmannleg. Hún gengur hvert sinn hógvær um bæinn, reisug og ráðsvinn; reyna má það hug minn. Hvenær sem eg fljóð finn fagnar allur þankinn. Þá hverfur burtu hryggðin og harmanna styggðin. Gleðilega hátíð! Með nýju árí hefst nýtt happdrættisár. Við getum átt samleið og gleðilegt ár. Happdrætti I JÓLAKORT Tjarmarkirkju fást í Verslumimmi Sogmi oq hjá SÓKMARMEFMD Tjarmarkirkju 1 i I I I I 1 I I 1 1 I 1 I 1 I g I I 0 MgjBJ5fBJBJBJ00Bjgj0BJ5JBfBJBfgMBj0BjgjgjgjgjgjgjgfBJBjgfBjgjgjgj0Bjgj0BJgjBJBMBj Verslum í heimabyggð! Nokkrir punktar um ávinning þess að versla í sinni ✓ Góð verslunarþjónusta / Fjölbreytt vöruúrval ✓ Sambærilegt vöruverð ✓ Spörum akstur og umstang ✓ Stuðningur við búsetu og atvinnu Stöldrum við og íhugum málið! KEA Dalvík Verslunin Dröfn Verslunin Kotra Lúbarinn Dalvíkurbær Verslunin Sportvík Sæplast Verslunin Sogn Sparisjóður Svarfdæla / Blómabúðin Ilex Dalvíkurapótek Axið Sæluhúsið Ás-VÍDEÓ \

x

Norðurslóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.