Norðurslóð - 15.12.1999, Qupperneq 22

Norðurslóð - 15.12.1999, Qupperneq 22
22 — NORÐURSLÓÐ jólakrossgáta Norðurslóðar Kæru krossgátuunnendur! Fyrir þá sem ekki þekkja til er hér komin jólakrossgáta Norðurslóðar með ívafi helstu frétta ársins. Kemur fram í skýringum með þeim orða- fjöldi hverrar fréttar. Fastir áskrifendur blaðsins eru auðvitað betur settir en hinir með að átta sig en hér og þar eru nú aukaskýringar með til frek- ari glöggvunar. Lausnin er tvö vers undir dróttkvæðum þætti: 1-133 og 134-277 og fjalla þau um eitt af þjóðþrifamálum dagsins í dag, endur- vinnslu. Lausnina má senda Norðurslóð, Tjörn, 621 Dalvík eða mér undirritaðri fyrir 15. janúar 2000. Jafnframt er þetta síðasta gátan sem ég geri fyrir Norðurslóð. Ég þakka hlýleg bréf sem mér hafa borist í áranna rás og óska öllum gleðilegra jóla. Steinunn P. Hafstað Gullengi 21, 112 Reykjavík.

x

Norðurslóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.