Norðurslóð - 15.12.1999, Qupperneq 23
NORÐURSLÓÐ —23
Umbúóirfyrirjólapaf1
Sendingarkostnaður innifalinn
Nú er lítió mál að senda jólapakkana innanlands
fýrirjólin meó Landflutningum-Samskipum.
Við bjóðum sérstakar umbúðir fyrir smápakka
og er sendingarkostnaóur innifalinn í verði
umbúðanna.
Sendingar eru í flestum tilvikum komnar á
áfangastað innan sólarhrings. Þú gengur
frá sendingunni og skilur hana eftir
hjá Landflutningum-Samskipum
eóa hjá næsta umboðsaðila.
Þú færó umbúðir í þremur stærðum:
Sendingarkostnaður fýrir minnsta kassann
er 300 kr., fyrir mið kassann 400 kr. og
600 kr. fýrir stærsta kassann.
Landflutningar
/SÁMSKIP
Tryggvabraut 5 • 600Akureyri • Sími 461 3600
Ránarbraut2b • 620 Dalvík • Sími 466 1444
www.samskip.is
Líttu á dómana
Ólafur Gunnarsson - Vetrarferðm
„ Tvímœlalaust
einafbestu
skálasögum ársinsli
Kolbrún Bergþórsdóttir, Dagur
„Þetta er kröftug skáldsaga sem unnendur góðra bókmennta ættu ekki að láta fram
hjá sér fara. Tvímælalaust ein af bestu skáldsögum ársins. “
Kotbrún Bergþórsdóttir, Dagur
„Geysilegaatburðarík... mér ertil efs að nokkur íslenskur höfundurstandi Olafi
Gunnarssyni á sporði í hinni listrænu blekkingu skáldsögunnar... verðugur lokapunktur við
þrrleikinn sem hófst meðTröllakirkju."
Jón Yngvt Jóhannsson, DV
„Frásögnin er lifandi og heldur lesandanum við efnið út allar þær tæplegu fimm hundruð
blaðsíður sem bókin telur ... Segja má að Olafur Gunnarsson hafi brotið ákveðið blað í
íslenskri skáldsagnarlist. “
Soffía Aubur Birgisdóttir, Morgunbla&ió
„Stígandi sögunnar er magnaður og sögupersónur jafnt sem
sögusvið rísaljóslifandi fýrir sjónum Iesanda, alveg eins og gerist í
bestu raunsæisskáldsögum ... Þrfieikur Ólafs er hiklaust eitt af
meiriháttar verkum íslenskra bókmennta á þessum áiratug. “
Útfhildur Dagsdóttir, RÚV
FORLAGIÐ
www.mm.is • sími 515 2500