Fréttablaðið - 17.05.2017, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 17.05.2017, Blaðsíða 26
Þemað í draumaherbergi Frikka Dórs er í ætt við Tarsan-leikinn Bannað að snerta jörð. Um helgina gefst fólki kostur á að sjá draumaherbergi söngvaranna Frikka Dórs og Þórunnar Antoníu. Við náðum sambandi við Frikka Dór og for- vitnuðumst um draumaherbergið hans. „Ég hef áhuga á innanhússpæl- ingum þannig að mér fannst gaman að fá að spreyta mig á þessu verk- efni. Eftir stuttar pælingar ákvað ég að best væri að búa til drauma- herbergi æsku minnar því þegar ég var lítill hafði ég margar hugmyndir um hvernig ég vildi hafa herbergið mitt,“ segir Frikki Dór, sem eins og Þórunn Antonía fékk 12 fermetra bás til að innrétta. Spurður hvort herbergið sé fullt af leikjatölvum, eins og marga krakka dreymir um, segist Frikki Dór ekki hafa verið mikill tölvu- strákur. „Þemað er meira í átt við Tarsan-leikinn Bannað að snerta jörð,“ svarar hann hlæjandi en meira má hann ekki gefa upp svo sjón er sögu ríkari. Þegar Frikki Dór er inntur eftir því hvernig stíll sé ríkjandi á hans eigin heimili í dag segir hann að hvað liti snerti sé það frekar svart og hvítt í grunninn og minni hlutir notaðir til að poppa upp litina. „Ég er hrifinn af því að blanda saman gömlu og nýju og fremur stíl- hreinum hlutum. Hlutir með sögu gera heimilið líka að persónulegum stað og það er mikilvægt að hafa hluti sem maður tengir við.“ Áttu einhvern hlut sem hefur fylgt þér lengi? „Ég er með einn stól heima hjá mér sem hefur lengi fylgt fjölskyld- unni. Ég sá hann fyrst í bílskúrnum hjá ömmu minni fyrir mörgum árum síðan, þegar ég var um fimm- tán ára aldurinn. Ég sagði ömmu að ég myndi gjarnan vilja eignast þennan stól einhvern tímann. Þegar ég flutti í mína aðra íbúð kom amma færandi hendi og færði mér stólinn. Hann er íslensk hönnun og smíðaður á Akureyri og mér þykir alltaf vænt um þennan stól.“ Áttu þér uppáhaldshönnuð? „Nei, ég verð að viðurkenna að ég pæli voða lítið í þessum nöfnum. Ég valsa bara á milli búða og tíni til það sem mér finnst vera fallegt.“ Draumaherbergi æskunnar Smiðjuvegi 3 - 200 Kópavogur - Sími 412 1700 - idex@idex. iswww.idex.is Af hverju krosslímt tré? – Umhverfisvæn og sjálfbær framleiðsla – Léttari en steypa – Frábær einangrun – Engar kuldabrýr sem bjóða heim raka og myglu – Mjög fljótlegt að reisa – Einstakir burðareiginleikar – Jarðskjálftaþol eins og best getur orðið – Þynnri veggir - meira innra rými – Notalegt og heilsusamlegt innra umhverfi Byggðu umhverfisvænt hús -úr krosslímdu tré Umhverfisvæn hús úr krosslímdu tré Stór eða lítil - allt eftir þínum óskum Bjóðum einnig glugga, hurðir og utanhússklæðningar sem hæfa þínu húsi Byggðu til framtíðar með lausnum frá IDEX Smiðjuvegi 3 - 200 Kópavogur - Sími 412 1700 - idex@idex. iswww.idex.is Af hverju krosslímt tré? – Umhverfisvæn og sjálfbær framleiðsla – Léttari en steypa – Frábær einangrun – Engar kuldabrýr sem bjóða heim raka og myglu – Mjög fljótlegt að reisa – Einstakir burðareiginleikar – Jarðskjálftaþol eins og best getur orðið – Þynnri veggir - meira innra rými – Notalegt og heilsusamlegt innra umhverfi Byggðu umhverfisvænt hús -úr krosslímdu tré Umhverfisvæn hús úr krosslímdu tré Stór eða lítil - allt eftir þínum óskum Bjóðum einnig glugga, hurðir og utanhússklæðningar sem hæfa þínu húsi Byggðu til framtíðar með lausnum frá IDEX Smiðjuvegi 3 - 200 Kópavogur - Sími 412 1700 - idex@idex. iswww.idex.is Af hverju krosslímt tré? – Umhverfisvæn og sjálfbær framleiðsla – Léttari en steypa – Frábær einangrun – Engar kuldabrýr sem bjóða heim raka og myglu – Mjög fljótlegt að reisa – Einstakir burðareiginleikar – Jarðskjálftaþol eins og best getur orðið – Þynnri veggir - meira innra rými – Notalegt og heilsusamlegt innra umhverfi Byggðu umhverfisvænt hús -úr krosslímdu tré Umhverfisvæn hús úr krosslímdu tré Stór eða lítil - allt eftir þínum óskum Bjóðum einnig glugga, hurðir og utanhússklæðningar sem hæfa þínu húsi Byggðu til framtíðar með lausnum frá IDEX Stór eða lítil - allt eftir þínum óskum Umhverfisvæn hús úr krosslímdu tré Bjóðum einnig glugga, hurðir og utanhússklæðningar sem hæfa þínu húsi Smiðjuvegi 3 - 200 Kópavogur - Sími 412 1700 - idex@idex.is Smiðjuvegi 3 - 200 Kópavogur - Sími 412 1700 - idex@idex. iswww.idex.is Af hverju krosslímt tré? – Umhverfisvæn og sjálfbær framleiðsla – Léttari en steypa – Frábær einangrun – Engar kuldabrýr sem bjóða heim raka og myglu – Mjög fljótlegt að reisa – Einstakir burðareiginleikar – Jarðskjálftaþol eins og best getur orðið – Þynnri veggir - meira innra rými – Notalegt og heilsusamlegt innra umhverfi Byggðu umhverfisvænt hús -úr krosslímdu tré Umhverfisvæn hús úr krosslímdu tré Stór eða lítil - allt eftir þínum óskum Bjóðum einnig glugga, hurðir og utanhússklæðningar sem hæfa þínu húsi Byggðu til framtíðar með lausnum frá IDEX Bás nr. A-1 Borðtennisæfingafélaginn Pingpong.is verður með kynningu á honum í básnum sínum. Gestir geta fengið að spreyta sig gegn honum. PINGPONG.is Síðumúli 35 (gengið inn að aftanverðu)• 108 Reykjavík S: 568-3920 • Pingpong@pingpong.is • Opið 12:30-18:00 Buddy 300V Friðrik Dór Jóns- son fékk það skemmtilega verkefni að inn- rétta drauma- herbergið sitt á Amazing Home Show sem verð- ur frumsýnt nú um helgina. intellecta.is RÁÐNINGAR 6 KYNNINGARBLAÐ 1 7 . m A í 2 0 1 7 M I ÐV I KU DAG U R 1 7 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 0 5 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C E 0 -7 A A 0 1 C E 0 -7 9 6 4 1 C E 0 -7 8 2 8 1 C E 0 -7 6 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 5 6 s _ 1 6 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.