Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1983, Side 35

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1983, Side 35
meðaltali frá 19x0 til 19x1. Hér á eftir fara ársreikningar, sem samdir hafa verið með þrem þeirra aðferða, sem kynntar hafa verið: Kaupverð - nafnkrónufjármagn Rekstrarreikningur ár 19x1: RekstrartekjunTekjurafleigu 40 Rekstrargjöld Ýmisrekstrarkostnaður 3 Afskrift af skipi 20______2i_ Hreinar rekstrartekjur 17 Vaxtagjöld 10,50 Hagnaður 6,50 Efnahagsreikningur lok 19x1: Fjármunir Sjóöur 26,50 Skip 80.00 106,50 Fjármagn Langvinnt lán 30 Höfuðstóll 1/1 70 Hagnaður árs 6,50 76,50 106,50 Sviptivirði - starfsmáttarfjármagn Rekstrarreikningur ár 19x1: Hreinar rekstrartekjur samkv. reikn- ingsskilum kaupverðs - nafnkrónu- fjármagns 17 — Álag á afskrift -3 — Álag vegna virðisrýrnunar pen- ingalegs rekstrarfjár -3 11 Leiðrétting vegna sKuldsetningar 9 — Vaxtagjöld -10,50 -1,50 9,50 Efnahagsreikningur lok 19x1: Fjármunir Sjóður 26,50 Skip 104 Fjármagn 130,50 Langvinnt lán 30 Höfuðstóll 1/1 70 Endurmatsforði 21 Hagnaður árs 9,50 100,50 130,50 Nokkurra skýringa er þörf. Skipið skal afskrifað af sviptivirði eins og það er talið hafa verið að meðaltali á árinu. Meðaltal kaupverðs nýs skips í ársbyrjun og árslok er (100 + 130)/2 = 115 kr. Pað gerir 23 kr. í afskrift, og álag á afskrift af upphaflegu kauperði verður þá 3 kr. Af handbæru fé, sem fyrirtækið eignast hinn 30/6,s vara 23 kr. til þeirrar rýrnunar, sem þá er talin verða á sviptivirði skipsins vegna notkunar þess á árinu. Alag vegna rýrnunar peningalegs rekstrarfjár verður þá reiknuð svo: 23 x 130/115 — 23 = 3 kr. Leiðrétting vegna skuldsetningar er reiknuð út á sama hátt og í fyrra skýringardæmi: 30 x 130/100 — 30 = 9 kr. Skipið er í árslok metið á 80% af endur- kaupsverði nýs skips; það skal ta'lið vera sviptivirði þess í árslok. Til hægðarauka við sannprófun talna efnahagsreiknings, skulu taldar upp færslur í reikninga fyrir skipið og fyrir endurmat. Staða reiknings fyrir skipið hinn 1/1 er lOOkr. í debet. í debethlið er svo færð hækkun á kaupverði nýs skips á árinu, 30 kr. en í kredit gjalfærð afskrift, samtals 23. kr., og afskriftaleifar, eða óafskrifuð verð- hækkun 3 kr. Á endurmatsreikning eru færðar í kredit mótbókun við færslu áður- nefndra 30 kr. í reikning fyrir skipið og mótbókun við álag vegna virðisrýrnunar rekstrarfjár, 3 kr., og í debet mótbókun við gjaldfærslu leiðréttingar vegna skuldsetning- ar og mótbókun við áðurnefndar afskrifta- leifar, 3 kr. Svokallaðar afskriftaleifar verða til við þann mismun, sem er á annars vegar verðfalli viðeins árs notkun (130 —104 = 26) og á þeirri afskrift, sem hefur þótt hæfa að gjaldfæra, 23 kr. Að gefnum þeim forsendum um verðbreyt- ingar, sem stuðzt hefur verið við, þ.e. að verð og vísitölur, sem málið varða, breytast í sama mæli, gefa reikningsskil sviptivirðis — stað- krónufjármagns sömu niðurstöðu um hagnað og reikningsskilin að ofan, þ.e. 9,50 kr. Eftir úthlutun 9,50 kr. í árslok stæði fyrirtækið í 33

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.