Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1996, Síða 41

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1996, Síða 41
Kosning aðalmanna og varamanna í fastanefndir FLE var eftirfarandi: I Alitsnefnd voru Arni Tómasson og Gunnar Sig- urðsson kosnir aðalmenn til eins árs en Ólafur Nilsson sem varamaður til eins árs. I Endurskoðunarnefnd var Halldór Arason kosinn sem aðalmaður til þriggja ára og Guðmundur Hjaltason sem varamaður til eins árs. I Reikningsskilaneínd var Sigurður B. Arnþórsson kosin sem aðalmaður til þriggja ára og Birkir Leósson sem varamaður til eins árs. I Mennmnamefnd voru Stefán Hilmarsson, Gísli Guðmundsson og Björg Sig- urðardóttir kosin sem aðalmenn til þriggja ára og Jón H. Skúlason sem varamaður til eins árs. I Ritnefnd var Konráð Konráðsson kosin sem aðalmaður til þriggja ára og Sigurður Heiðar Steindórsson kosin sem vara- maður til eins árs. Guðmundur Frímannsson fór yfir fyrirliggjandi rekstraráætlun og lagði ffam tillögu stjórnar um árstil- lag félagsmanna og var hún samþykkt. Onnur mál. Tryggvi Jónsson þakkaði fyrir hönd stjórnar sýnt traust og þakkaði jafnff amt Þorsteini Haraldssyni fyrir mjög skemmtilegt og lærdómsríkt samstarf. Einnig þakkaði hann Sigurði Þórðarsyni fyrir ánægjulegt samstarf. Fleira var ekki tekið fyrir og sleit fundarstjóri Árni Tómasson fundi. Nýir félagar Löggilding í ársbyrjun 1995 Hildur Árnadóttir, KPMG Endurskoðun hf. Hjalti Ástbjartsson, KPMG Endurskoðun hf. 39

x

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda
https://timarit.is/publication/1258

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.