Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1996, Page 43

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1996, Page 43
Hvar ætlar þú að leggj a fyrir til eftirlaunaáranna? Gerðu samanburð...og taktu síðan ákvörðun. Við starfslok eru réttindi í lífeyrissjóði og annar eftirlaunasparnaður oftast stærsti hluti af eignum fólks. Við viljum benda á ALVÍB sem góðan kost fyrir þá sem geta valið sér lífeyrissjóð eða vilja greiða viðbótariðgjöld í séreignarsjóð. ALVÍB hefur samið við SAMLÍF um að bjóða sjóðfélögum tryggingar á hagstæðum kjörum en þannig geta þeir tryggt fjár- hagslegt öryggi sitt alla ævina. Hafðu samband við ráðgjafa okkar og fáðu nánari upplýsingar. Það skal vanda sem lengi skal standa. FORYSTA í FJÁRMÁLUM! \ŒRÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi Islands • Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560-8900.

x

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda
https://timarit.is/publication/1258

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.