Ráðunautafundur - 13.02.1979, Page 15

Ráðunautafundur - 13.02.1979, Page 15
173 Magníum Magníum er allsstaðar allhátt e6a frá um 3 og upp í 8 aö jafnaði, algengt er hinsvegar í túnum aö finna gildin 2-5. Allgott samhengi viröist viö kalsíum og er Ca/Mg hlutfalliö oftast á bilinu 1,5-2,0 sem er lágt því ííslenskum jarövegi mun vera algengt aö þetta hlutfall sé 2-3. Greinilegast viröist vera um hækkun aö ræöá meö dýpt í hallamýrunum. Natríum Natríum er innan þeirra marka sem algengast er aö finna í jarövegi eöa 0,5-1,0 mek/100 g, og viröist svipaö í öllum jarðvegsflokkum. Enda líklegt aÖ nálægtÖ sjávar valdi því að vart sé viÖ ööru aö búast. Kalíum Áberandi er í hversu kalímagnið er allsstaöar lágt og fer lækkandi meÖ dýpt en er alltaf langhæst'í efstu 5 cm jarö- vegsins. Þaö ber þó aö hafa í huga eins og fyrr aÖ sambærilega efnagreiningartölur úr töflu segja ekki allt, heldur þarf aö taka tillit til rúmþyngdar, en í votlendisflokkunum er hún lág og verður því mikill munur milli votlendis og þurrlendis hvað heildar K-magn í jarövegi varöar. T.d. ef votlendissýni hefur rúmþyngd 0,25 og 0,4 mek/100 g má reikna meö 98 kg K/ha í 25 cm dýpt, en sama tala fyrir K en rúmþyngdina 0,7, eins og ekki er ólíklegt aÖ finna í þurrlendi, mundi gefa 274 kg K/ha í efstu 25 cm jarövegsins. Fosfór Fosfór er afar lítill í öllum þeim jarÖvegi sem athugaöur var eða oftast undir 1 mg pr. 100 g af jarðvegi, og er þaö svo lítið magn aö munur á mælingum veröur aö teljast óraunhæfur. Þar sem leysanlegur fosfór er mjög lítill í íslenskum jarðvegi, virÖist mega lxta svo á að þörf sé á talsverðu um- frammagni af fosfór á meðan mettun á sér staÖ, eöa fyrstu ár ræktunar. Hvenær eöa hvort draga má úr fosfórskömmtun verður aö ráöast af nýjum efnagreiningum á leysanlegum fosfór. Glæöitag Glæöitap jarövegs er oftast notaÖ sem mælikvaröi á magn lífrænna efna, en viÖ ákvöröun á glæöitapireiknast einnig meö vatn sem losnar viö glæöingu því má reikna meö aö glæðitapið

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.