Ráðunautafundur - 13.02.1979, Page 23

Ráðunautafundur - 13.02.1979, Page 23
181 20-120 cm: Dökkbrúnt (7,5 YR 3/2) lag af sendinni mold sennilega mélublandin. Bygging + Köggluð en mjög veik. Rætur mjög djúpar. 120 cm : Brunt til dökkbrúnt (7,5 YR 4/2) leir- blandið lag. Illa ræst, með gráum og rauðum flekkjum. Snið D9: Hvoll, Saurbæ. Ca. 1 km framan við Hvol miðja vegu milli ár og þjoðvegar. Almenn lýsing: Jarðfræði: Gróðurfar: Landslag: Framræsla: Jarðvegsgerð: Basaltgrunnur. Heilgrös ríkjandi (50-60%); Snarrót, ilmreyr, blávingull, lín|resi, bugðu- puntur. Axhæra, hrossanal, gulstör? Mosi mikill í rót. Landið nær slétt. Hallalítil áreyri. Náttúrleg framræsla góð, í eyrinni eru frónir farvegir'sumir nokkuð djúpir. reyraj arðvegur. Sniólysing: 4-0 cm: 0-28 cm: 28 + cm : Svarðarlag af mosa og rótum. Brúnt til dökkbrúnt (7,5 YR 4/2) lag með nokkuð kröftugum rótum. Skil glögg. Fín mold. Bygging veikt köggluð-plötu- laga. Fremur þéttur jarðvegur með áberandi ryðflekkjum. Ármöl, fínsteinar + sandur.

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.