Ráðunautafundur - 13.02.1979, Qupperneq 39

Ráðunautafundur - 13.02.1979, Qupperneq 39
197 Samkvæmt áðurnefndri aðferð fást þá eftirfarandi nýtingarstuðar fyrir köfnunarefni í búfjáráburði. Áborið Akureyri Skriðukl. Hvanneyri Reykhólar 10 tonn/ha 0 ,42 0,41 0,68 0,58 20 tonn/ha 0,40 0,44 0,70 0,52 20 tonn/ha + 50 kg N/ha 0,65 0,53 0,77 Á 2. mynd sést, hve nýtingin er breytileg eftir árum. Á Reykhólum var tilraunin skenimd af kali vorið 196 8 og uppskera var mjög lítil það sumar. Sveiflur nýtingar milli ára geta að nokkru stafað af, hvernig nýtingin er metin, þar sem byggt er á uppskeru einstakra liða við að fastleggja uppskerulínuna. Hitt er þó einnig ljóst, að nýting búfjáráburðar með yfir- breiðslu er háð ýmsum veðurfarsþáttum við og eftir dreifingu t.d. vegna aðstæðna, sem valda tapi og rokgjörnu köfnunarefni, út- skolun áburðarefna og slæmri ávinnslu (þurrkar). Algengt hefur verið að reikna með 40-60% nýtingu við mat á köfnunarefni í búfjáráburði. Lægri talan við slæma nýtingu en hin hærri við góða nýtingu. Á Akureyri og Skriðuklaustri fæst um 40% nýting, en mun betri nýting á Hvanneyri og Reyk- hólum. í því sambandi er rétt að vekja athygli á, hve efnamagn mykjunnar í tilrauninni á Hvanneyri var lágt (1. tafla). Þegar nýtanlegt köfnunarefni búfjáráburðarins í tilraununum er reiknað með nýtingarstuðlunum hér að ofan fæst eftirfarandi niðurstaöa. Nýtanlegt köfnunarefni í búfjáráburði (%) Tegund Akureyri Skriðukl. Hvanneyri Reykhólar Myk ja 0,21 0,24 Tað 0,30 0,32 Eðlilegt er að taka tillit til, hvert heildarmagn köfnunar- efnisins hefur verið samkvæmt efnagreiningum á búfjáráburðinum en ekki líta eingöngu á nýtingarstuðla. Rokgjarni hluti köfnunarefnisins, sem mun nema 30-40% heildarinnar tapast væntanlega fyrst. í búfjáráburði með lágt efnamagn er köfnunar- efnið að stærri hluta lífrænt bundið og nýtist þá hugsanlega betur við yfirbreiðslu á tún.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ráðunautafundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.