Ráðunautafundur - 15.02.1992, Page 12
2
2) Rekstrarsvið, sem hefur yfirumsjón með rekstri stofnunarinnar, annast
bókhald, útborganir, innheimtur lána og gerð rekstrar- og greiðslu-
áætlana fyrir Byggðastofnun og atvinnutryggingardeild.
3) Fyrirtækjasvið hefur yfirumsjón með skoðun lánsumsókna, heldur
saman upplýsingum um lánveitingar, gerir skuldabréf, gerir úttektir á
fyrirtækjum og atvinnulífi og veitir sérfræðiaðstoð.
4) Lögfræðisvið, sem gætir hagsmuna Byggðastofnunar og veitir öðrum
sviðum lögfræðilega þjónustu.
5) Þróunarsvið, sem hefur yfirumsjón með þróunarstarfi, áætlanagerð,
úttektum og annarri sérfræðiaðstoð og fylgist með þróun byggðar í
landinu.
Reykjavík Akureyri ísafjörður
FyrirtækjasviÖ ÞróunarsviÖ Rckstrarsviö Lögfræðisviö Akurcyri Hlutafiárdcild ísafjöröur
Fyrirtækjaverkefni
Undirbúningur og afgrciðsla lánvcilinga * sje
Efiirfylgni lána, skuldbrcytingar, vcðlcy * • * íje
Styrkir til fyrirtækja * • sje sje
Atvinnutryggingardcild * . • sje *
Hlutafjárcign * • • * sje * sje
Þróunarverkefni
Átaks-og þróunarvcrkcfni * sje *
Atvinnuþróunarfélög og atvinnuráðgjöf * * *
Uttcklir/athuganir/þróunarstarf • * . .
Aætlanaverkefni
ByggÖaáxllun, héraösáætlanir • * sje sje
Upplýsingasöfnun, gagnabrunnur *
Rckstrar-, grciöslu- og útlánaáætlanir * *
Rekstrarverkefni
Innhcimta * sje sje
Bókhald og rckstur * * .
Ldgfræftileg þjónusta * • .
* yfimmsjón og samræming verkcfna sje umsjón mcö vcrkcfnum á viökomandi starfssvæÖi
þátttaka í vcrkcfnum
STARFSEMI FYRIRTÆKJASVIÐS
Fyrirtækjasvið skráir og fjallar um lánsumsóknir til Byggðastofnunar.
Hundruð umsókna berast á ári hverju og auk þess eru margar fyrir-
spumir sem ekki verða að umsóknum. Mjög er misjafnt hvað er lögð
mikil vinna í að skoða umsóknir en sum mál hafa reynst mjög tímafrek,