Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1992, Síða 55

Ráðunautafundur - 15.02.1992, Síða 55
45 Að almennt starfsfólk hafi áhuga á vinnu sinni sem það lætur í ljós er ekki sérlega algengL Og að þeir sem hafa gaman af vinnu sinni fái hrós er ekki sjálfgefið. Oft eru þeir fremur lastaðir og uppnefndir "vinnuþrælar". Fyrirhyggjuleysi. Ennþá verri en félagslega og persónulega deyfðin er fyrirhyggjuleysið. Um þriggja ára skeið hef ég gert mér það til dundurs að spyrja menn að því hvað þeir væru að gera til að undirbúa sig undir harðnandi tíma á vinnumarkaði. Svarið við þessari spumingu hefur oftast verið það að sá spurði hefur orðið að einu spumingarmerki í framan ellegar farið undan í flæmingi. "Besta svarið" sem ég hefi enn fengið var að viðkomandi "væri að bíða eftir álverinu". Hvað myndu menn segja um skipstjóra sem segðist vera að bíða eftir nægilegri ágjöf sem tilefni þess að verða sér úti um björgunarbáta ? Því miður virðist fyrirhyggjuleysi vera almenn regla, jafnt hjá fyrirtækjum,stofnunum og einstaklingum. Einkum og sér í lagi á þetta við í hinum stærri málunum (ss. stefnumótun). Ótrúlega mikil smámunafyrirhyggja ríkir á hinn bóginn víðast. f stóm málunum er á hinn bóginn ekkert gert fyrr en allt er komið í óefni og of seint í raun að gera nokkuð af viti til bjargar. Sem betur fer þá er hér ekki um algilda reglu að ræða. Sumir sýna allnokkra fyrirhyggju um grundvallaratriði. Þeir eru bara alltof fáir. 2. Vannýting mannafla, menntunar og upplýsinga Vannýting menntunarinnar. Lítið af allri þeirri menntun sem námsfólk aflar sér kemur að raunhæfu gagni. Reyndar verður aldrei unnt að ná fram "fullnýtingu" þess sem í hausana er sett. Á hinn bóginn virðist mér fullkomlega augljóst að gera má langtum betur. Til þess sé ég fjölmargar leiðir: Ein leiðin er sú að gera menntamenn framsæknari og framtakssamari við að koma menntun sinni og getu á framfæri. Þetta er oft torsótt verk því berjast þarf við hefðir, fordóma, hagsmuni o.fl. Engu að síður er ljóst að sóknaraðferðimar eru misgóðar og sá sem ekki þekkir til þeirra og veit hverjar eru árangursríkastar getur barið hausnum við stein árum ef ekki áratugum saman við það eitt að koma á einhveijum einfoldum umbótum. Og stundum gengur ekki samt ! Margir menntamenn gera sér oft ekki grein fyrir því að sá sem þekkinguna hefur verður að koma henni á framfæri. Nánast engin von er til þess að sá sem "gæti nýtt hana" en veit ekki af tilvist hennar eða skilur hana ekki hafi frumkvæði í því að hagnýta þekkingu annarra ! Sá sem samkvæmt þessu "bíður" eftir kalli utan að getur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.