Ráðunautafundur - 15.02.1992, Page 103
93
BúnaSarfélag Islands - Hrossaræktin
Fangskýrsla
I___Q______|
Fangár
lO_j
,«=„ o
,„,o
o
HeimiR: Q
Póslnr.: Q
öor;0
HRYSSAN STÓÐHESTURINN FOLALDIÐ
Nr. Fæöingarnúmer Naln Uppruni Lilarnr. | 1 FæöingarnOmer Naln * 1 Faslrv Naln Lilarnr. Kennílala eigai
O O O O O 1 76185390 Káinn 91 1 38 020 Áskell 2733 1 071113-2/9
1 6 76185390 Káinn
* 1 7 76185390 Káinn
1 82125790 Dumbur 91 1 38 421 Haki 1665 2 080367-41/
1 82125790 Dumbur 3
1 82125790 Dumbur 4
2 82125790 Dumbur
3 87125782 Krákur
<1
u 9
ATHUGASEMDIH
Hryssan Einla 74238097 var seld rri&geri Gaukssyni
Kennitala : 030302-1399, Heimili Ásberf,sstaðir, Strandasýslu
87125782 Krákur sjá meðfylgjandi grunnskráningarblaö.
Slaölesling héraösráöunauls
14. mynd. Hálfútfyllt fangskýrsla.
4. Búsbók
Þegar skráningu leiðréttinga aðal grunnskráningar og annarrar fangskýrslu þátttakenda í
skýrsluhaldi er lokið, fá þeir senda búsbók. í búsbók verða skrár um undaneldishryssur búsins;
grunnupplýsingar um þær, dómseinkunnir, kynbótamat, afkvæmaskrár og kynbótaspá
afkvæmanna.
5. Upprunavottorð útfluttra hrossa
Útgáfa upprunavottorða verður á næstunni samræmd öðm skýrsluhaldi í hrossarækt. Nú er
verið að vinna að viðbótarforriti við Feng, þannig að hægt verði að útbúa vottorðin með Feng-
kerfinu og að tryggja að allar upplýsingar þær sem á vottorðin fara komi þaðan. Þannig
verður útgáfa uppmnavottorða mun traustari en verið hefur. Hins vegar þarf að gera kröfu
um það, ef vel á til að takast, að útflytjendur hrossa skili inn upplýsingum um þau hross, sem
flytja á úr landi, fyiT en raunin hefur oft á tíðum verið. Upplýsingum þarf þá að skila inn með
ekki minna en þriggja sólarhringa fyrirvara. Jafnframt þessu verða vottorðin endurhönnuð með
tilliti til uppsetningar og útlits.