Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1992, Blaðsíða 109

Ráðunautafundur - 15.02.1992, Blaðsíða 109
99 1. Viðbótarforrit við Feng vegna útgáfu upprunavottorða. Vikið hefur verið að þessari viðbót hér að framan. Um er að ræða yfirgripsmikið forrit. Ásamt því að tryggja samræmingu gagna og gera útgáfu upprunavottorða traustari og þjálli í framkvæmd þá bætast við vinnslur vegna sjóðagjalda, kvittanna og ýmissa yfirlita. 2. Samtenging gagnaskráa yfir kynbótamat og kynbótadóma við gagnábanka Fengs. Búsbók inniheldur upplýsingar um kynbótamat og dóma hrossa og er því nauðsynlegt að staðla og samtengja gagnaskrár, sem geyma þessar upplýsingar, gagnabanka Fengs. Um leið og þeirri vinnu er lokið opnast möguleikar á ýmsum fyrirspumum um kynbótamat og dóma í Feng. 3. Héraðsráðunautar fá beintengingu við Feng. Þörf héraðsráðunauta á að fá beinan tölvuaðgang að þeim upplýsingum sem Fengur hefur að geyma verður sífellt meiri eftir því sem gagnabankinn eflist. í tölvudeild BÍ hafa verið í athugun ýmsir möguleikar á tölvusamskiptum milli Búnaðarfélags íslands annars vegar og búnaðarsambanda og bænda hins vegar. Sú vinna er í fullum gangi og hefur verið stofnuð samráðsnefnd fyrrnefndra aðila sem ætlað er að fara ofan í saumana á þeim málum. Þegar hefur verið stigið stórt skref með tölvupóstkerfmu cc:Mail en nánar er fjallað um það á þessum ráðunautafundi. Hvað Feng kerfið varðar bjóðast nú tæknilega séð tveir möguleikar til tölvusamskipta. Feng verður hins vegar að breyta nokkuð til að nýtast í þessu skyni, mismikið þó, eftir því hvaða leið yrði valin. Þessi breytta útgáfa mun kallast Ráðfengur. Ein leiðin er sú að búnaðarsambönd haft útgáfu af Ráðfeng hjá sér ásamt gagnaskrám. Búnaðarfélag fslands sendir síðan uppfærðar gagnaskrár reglulega til búnaðarsambandanna í gegnum tölvupóstkerfið. Gallinn við þessa lausn er að gagnaskrámar eru stórar og því tækju sendingar töluverðan tíma og fjárhagslega kæmi þetta illa út. Þessa útfærslu mætti bæta til muna ef aðeins væm sendar breytingar á gagnaskrám daglega og Ráðfengur sæi síðan um að lesa þessar breytingar inn. í öðru lagi geta búnaðarsambönd tengst inn á tölvunet Búnaðarfélags íslands með samskiptaforriti, t.d. Carbon Copy, og keyrt upp Ráðfeng í fjarvinnslu. Ef aðeins þarf að gera stuttar fyrirspumir gengur þessi lausn ágætlega. Gallinn við þessa lausn er hins vegar sá að aðeins eitt búnaðarsamband getur tengst í einu. Tæknilega séð standa þessar tvær leiðir til samtengingar til boða núna og verður hafist handa við úrlausn þessa máls um leið og aðilar í fyrmefndri samráðsnefnd hafa fundið hagstæðustu lausnina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.