Ráðunautafundur - 15.02.1992, Page 128
118
unnið við vefjaræktina undir stjóm Snorra Baldurssonar, líffræðings hjá Grasagarðinum í
Kaupmannahöfn, og Dr. Áma Bragasonar, jurtaerfðafræðings.
SKAÐVALDAR í SKÓGRÆKT
Skaðvaldar á trjágróðri á íslandi em mun færri en erlendis. Hér era þó skaðvaldar, sem
valda veralegu tjóni við ræktun tijágróðurs. Dr. Guðmundur Halldórsson skordýrafræð-
ingur vinnur að rannsóknum á þessum vandamálum á Mógilsá. Furulúsin var fyrsta
veralega vandamálið í skógrækt hér á landi, en hún stráfelldi skógarfuru á 6. áratugnum.
Fáein tré lifðu af. Ætlunin er að hefja rannsóknir á þessum efnivið og þoli hans gegn
furalús. Sitkalúsin hefur nú tekið sess furalúsarinnar og hefur oft valdið veralegu tjóni.
Við bindum miklar vonir við víðtækt fjölþjóðlegt rannsóknasamstarf um skaðsemi
sitkalúsar, sem nýlega er hafið að ffumkvæði Islands.
í vor var sett af stað langtímatilraun á Hallormsstað, þar sem áhrif köngulingurs á
vöxt rauðgrenis verða mæld. Á síðasta ári vora veraleg brögð að skemmdum á ungum
lerkiplöntum af völdum ranabjalla bæði á Héraði og eins í Haukadal. Nú era hafnar
rannsóknir á þessu vandamáli og lausnum á því.
LANDGRÆÐSLA OG VISTFRÆÐI
Uppgræðsla gróðurvana lands og hefting jarðvegseyðingar með trjám og rannum er
tiltölulega ný af nálinni hér á landi og eigum við þar margt ólært. Nú er verið að hefja við
stöðina rannsóknir, er miða að því að bæta árangur og minnka kostnað við landgræðslu-
skógrækt. Meðal þess sem lögð er áhersla á eru val og prófun á heppilegum tegundum til
uppgræðslu og þróun aðferða við plöntuuppeldi, gróðursetningu og sáningu. Rannsóknir
hafa sýnt, að útbreiðsla birkis á gróðurlitlu landi getur margfaldast á örfáum áratugum með
sjálfgræðslu einni saman. Verið er að leita leiða til að hagnýta slíka sjálfgræðslu á
markvissan hátt, svo draga megi veralega úr kostnaði við landgræðsluskógrækt og gera
mögulegt að klæða stærri svæði en áður hefur verið reynt. Dr. Ása L. Aradóttir vist-
fræðingur hefur umsjón með birki- og landgræðsluskógarannsóknum.
ÖNNUR VERKEFNI
Eitt af viðameiri verkefnum okkar er "Rannsókn á umhverfisbreytingum og orkuflæði við
framvindu asparskógar á berangri". Verkefnið er samstarfsverkefni Mógilsár, Rala, Land-
græðslunnar, kanadísku ríkisskógræktarinnar og Queens háskóla í Ontario. Gróðursettar