Ráðunautafundur - 15.02.1992, Qupperneq 162
152
Niðurstöður þær sem hér hafa fengist virðast sýna, að sinnubrennsla getur átt fullan
rétt á sér þar sem sina er mikil og ef eðlilegrar varúðar er gætt. Hins vegar ber að hafa í
huga að tilraunin stóð ekki í mjög langan tíma og það sem að framan er sagt á eingöngu við
um þær aðstæður sem þarna voru. Frekari rannsóknir þyrfti að gera áður en endanlega er
fullyrt um áhrif sinubrennslu.
HELSTU HEIMILDIR
Anderson, K.L. Tame of buming as it effect to soil moisture in an ordnary upland blusteam prairie in the Flint
Hill (Kansas). J. Range. Mgmt. 1965, 18, No. 6, 311-316.
Baldanzi, G. Fire as a tool in subtropical agriculture. World Congr. Agric. Res. Rome., May 1959,1189-1193.
Ehrenreich, /.//. Aikmen, J.M. Ecol. Monogr. 1963, 33, No, 2, 113-130.
Ehrenreich, J.H. Effect of buming and clipping on growth of natives prairie in Iowa. J.Range. Mgmt. 1959,
No. 3, 133-137.
Herbage Abstract. Samantekið efni.
Grelen, H.E., Eggs, E.A. Season of buming effects herbage quality and yield on pine bluesteam range. J.
Range. Mgmt. 1967, No. 1, 31-3.
Kelting, R.W. Winter buming in central Oklahoma grasland. Ecology, 1967, No. 3, 520-522.
Koeiling.MJi. Diss. Abstr. 1965, 25, No. 7, 3811-3812.
Lay, D.W. Browse quality and the effects of prescribed buming in southem pine forest. J. For. 1957, 55,. No.
5, 342-347.
Lilly, C.E., Hoobs, GA. Canad. J. Pl. Sci. 1962, No. 1, 53-61.
Nature Conserwancy. Rapport of the year ended 30. sept. 1964. London, H.M.S.O., 1964, pp. 173, illus 13s.
Norman, MJ.T. and Wetselaar R. Losses of nitrogen on buming native pasture at Katharine. J.Aust. Inst. Agric.
Sci. 1960, No. 3, 272-273.
Rapportfor the year ended 30. sept. 1963. London. H.M.S.O. 1962. pp. 164, illus 6d.
Smith, E.F. and Young, VA. The effect of buming on the chemical composition of little blusteam. J. Range.
Mgmt., No. 3, 139-140.
Slefán Stefánsson. Flóra íslands.
Steindór Steindórsson. Gróður á íslandi. BIs. 76.
Slurla Friðriksson. Áhrif sinubruna á gróðurfar mýra. Freyr, 1963, Nr. 5, 78-82.
Veöurstofa íslands.