Ráðunautafundur - 15.02.1992, Síða 170
160
þessarar beitar. Fyrirhugað er nú að endurtaka þessar athuganir og kanna þá við vonandi
dæmigerðari skilyrði (þurrari sinu og jörð) hversu mikið jarðvegurinn hitnar og hver áhrif
sinubrunans eru á uppskeru helstu tegunda.
ÞAKKARORÐ
Magnús Jóhannsson vann stærsta hluta þessa verkefnis og sá að mestu um ffamkvæmd þess.
Stjóm Landvemdar þökkum við fyrir fjárstuðning og skilning á þörf þessa verkefnis.
Auk þess þökkum við Tækjakaupasjóði háskólans fyrir fjárstuðning. Líffræðistofnun lánaði
tæki og aðstöðu til úrvinnslu gagna. Ámi Davíðsson, Jóhann Þórsson, Kristín Svavarsdóttir
og Svafa Sigurðardóttir aðstoðuðu við gróðurmælingar og fleira og er þeim þakkað fyrir góð
störf.
HEIMILDIR
Andrés Amalds & Ólafur R. Dýrmundsson 1981. Sinubrunar. Freyr, 77, 8, 314.
Ámi Snæbjömsson 1973. Sinubrennur. Áhrif þeirra á jaröveg og gróður. Búnaðarritið, 3, 79-82.
Christensen, N.L. 1985. Shrubland fire regimes and their evolutionary consequences. BIs. 86-100 í: The
Ecology og Natural Disturbance and Patch Dynamics (ritstj. S.T.A. Pickett & P.S. White). Academic Press, Inc.
w
Christensen, N.L. 1987. The biochemical consequences of fire and their effects on the vegetation of the coastal
plain of the southeastem United States. Bls. 1-21 í The Role of Fire in Ecological Systems (ritstj. L. Trabaud),
SPB Academic Publishing.
Gimingham, C.H. 1972. Ecology of Heathlands. Chapman and Hall.
Helga Edwald, Sigurður Á. Þiáinsson og Ólafur Dýrmundsson, 1989. Landbúnaður í sátt við náttúruna.
Útgefendur em Náttúmvemdaráð og Búnaðarfélag fslands.
Hobbs, RJ. & Gimingham, C.H. 1984. Studies on fixe in the Scottish heathland communities IL Postfire
vegetation development. Joumal of Ecology 72, 585-610.
Imeson, A.C. 1971. Heather buming and soil erosion on the north Yoricshire moores. Joumal of Applied
Ecology, 8, 537-42.
Iwanami, Y. 1973. Studies on buming temperatuie of grasslands. Reports of the Institute of Agricultural
Research, Tohoku University 24:59-105.
Kinako, P.D.S. & Gimingham, C.H. 1980. Heather buming and soil erosion on upland heaths in Scotland.
Joumal of Environmental Management, 10, 277-84.
Mallik, A.U. & Gimingham, C.H. 1985. Ecological effects of heather buming II. Effects on seed geimination
and vegetative generation. J. Ecol. 73:633-644.
Sturla Friðriksson 1963. Áhrif sinubmna á gróðurfar mýra. Freyr, 59, 78-82.
Trabaud, L. 1987. Fire and survival traits of plants. Bls. 65-89 í The Role of Fire in Ecological Systems (ritstj.
L. Trabaud), SPB Academic Publishing.