Svava - 01.08.1897, Qupperneq 9

Svava - 01.08.1897, Qupperneq 9
57 Kvennaríkið. | > ESJUKOYSJTSCIIIXA heitir hérað eitt í Eússlandí, það liggr innan endiniai'ka landshöfðingjadæmisins Smolensk. Iiérað þetta er á að gizka 15 rastir að stærð, v.ar upphaflega eign klausturs nokkurs er Pétr niikli stofn- setti, og hafli íbúar héraðs þessa safnast saman í sniá þorp, en ekki í strjál býli eins og anuars staðar tíðkast. Það er þetta hérað sem öðlast hefir nafnið ,,Kvennaríki,“ af þeim orsökum holzt, að öll bústörf eru framkvæmd af konum. Snennma að vorinu fara allir karimenn milli 17 og 60 ára í skógarvinnu, stundum 500 rastir á burt frá heimilum sínum. Heim koma þeir ekki aftr fyr en um Jónsmessu, eru þá heima til þess seint í júlí eða snemma í ágúst, að þeir fara til sömu vinnu aftr og eru í henni fram í frost og snjóa. Kvennfólkið annast öll bústörf, plægja, aka áburði, sá, sjá um akrinn, saga við, flytja korn til mylnu, gæta að gripum q. s. frv.

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.