Svava - 01.08.1897, Síða 18

Svava - 01.08.1897, Síða 18
66 HILÐIBRANDK. ’Jú. Hrtfið Jx'r nokkra ástœðu til að úttas-t kaidín- úlann V ’Af illvilja einum getr hann fundið upp orsök. Hann er voldugr harðstjóri.1 ’Og má ske ranga/ hætti grámnnkrinn við. ’Ég hefi heyrt ýmislegt af honum sagt.1 Áðr en Frankís gæti svarað kom sendimaðrinn aftr og liéldu þeir áfram inn í hallargarðinn. I forstofunni biðu þeir, þar til einn af þjónum kardinálans kom fram til þeirra og vísaði þeim fram fyrir þenna veraldar höfð- ingja. Við hlið Lúdóvicó kardínála stóð hertoginn af Palermó og tveir klerkar. Kardínállinn var maðr um fimtugt, stór og þrekinn, af andlitsdráttunum mátti ráða að hann væri gefinn fvrír að lifa í sællífi og njóta numað- arfýsnar sinnar í fullum mæli. Á höfði bar hann skar- latsrauðan hatt; utan yfir rikkilíninu bar hann kápu úr purpuraflöjeli. Lúdóvicó leit snögglega til De Móra um leið og hann gékk inn eftir hallargólfinu, og benti hon- um með hendinni að koma nær. En grámunkrinn stóð að báki Frankis. Þegar I'rankis var kominn gagnvart hásæti prelátans, tók hann effcir öldruðum fiskimanni, sem stóð að baki hertogans. Hrollr leið um liann, er hann þekti að það var sarni fiskimaðrinn sem hann liafði mætt kve-ldið fyrir á leiðinni ofan að höfuinni. ’Frankis de Móra,1 mælti kardínálinn, 'hertogi vov

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.