Svava - 01.08.1897, Síða 19

Svava - 01.08.1897, Síða 19
HIIiDIBRANDR. 67 licRr tapað bróðrdóttur sinni, Donna Angelu. Mií ske þér vitið hvort hún hafi farið V Frankis tók þegar eftir, að um leið og kardínálinn sagði þetta í sínum vanalega kalda og hörkulega róm, var sem heiftareldr brynni úr augum lians. Frankis dæmdi þegar þar af, að pi'ehítinn mundi vita alt of mikið til þess, að liann vogaði sór að mótmæla því er hann segði. Hann var viss um að Angela væri sloppin, og ásotti sér því að segja kardínálanum sannleikann að sumu leyti. ’Herra/ sagði hann, 'ég get eigi sagt það með vissu, því ég var ekkert við það riðinn; en ég hugsa að liún hafi flúið úr borginnid ’Já,—vér vitum það ; en hvert hefir hún farið og hvernigk ’Það get ég heldr eigi sagt, en það er líklegt að hún hafi iarið sjóveg/ ’Þér leynduð hertogann þessu í gærkvöldi. Hvernig stóð á því V ’Af því ég áleit að stúlkan hofði flúið frá honurn af vissum ástæðum, og ef það væri, ætlaði ég ekki að stuðla til þess, að svíkja hana aftr á hans vald/ ’Þér voruð hugsunarsamr,' mælti kardínálinn með háðglotti. Eg elskaði meyna, herra, og vitaskuld ætlaði ég eigi að gera það, sem gæti valdið henni eymd. Hertoginn E*

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.