Svava - 01.08.1897, Page 20

Svava - 01.08.1897, Page 20
68 HILDIBRA^DR. liafði engau rétt til að spyrja mig, eu yðr segi ég sann- leikann.' ’Það er líka "betra fyrir yðr.‘ ’Eg ætla mér líka að gera Jiað.‘ ’Ea hver var sá, er flutti hana á hurt V ’Það var skipstjórinn á skipi því, er lá hér a höfn- inni í gærdag. ‘ ’Já, — en hver var sá skipstjóri Þ Því hafði De Móra lofað að þegja yfir.‘ ’Ég get eigi sagt það,‘ svaraði hann. ’Sáuð þér hann ekki V ’Ég sá niann, seni ég áleit vera hann, en hann var í dularhúningi.1 Liídóvicó kardínáli talaði því næst nokkr orð við hertogann, snéri sér síðan að fiskimanninum og mælti: ’Er þetta munkrinn sem ]p6r mættuð í gærmorgun 1‘ ’Já, herra/ svaraði veslings fiskimaðriun, sem nötraði og skalf á heinunum, auðsjáanlega hræddr við tilhugsun- ina á hinum voðalegu kvalaverkfærum, sem notuð voru við raunsóknarréttinn, til að pína menn með píslum og kvöl- um að meðganga það sem á ]pá var borið, hvort heldr það var rétt eða rangt. Það leit svo lít, sem hertoginn liefði hitt þenna kunningja niðr hjá höfninni, og fengið að vita hjá honum um komu skipsins, munksins, og einnig að hann hefði mætt Angelu, þegar hún gékk ofan að höfn- inni, og greint nákvæmlega frá því öllu.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.