Svava - 01.08.1897, Page 26

Svava - 01.08.1897, Page 26
74 HILDIBRANDR. ’Ó lieílagi Pétr/ tautaöi liami fyrir munni sér Oj krosslngöi hendurnar, ’þaö var ímyndun ein. — Líkr — það er alt. Kardímílinn reyndi að lmgsa eins og liann talaði, en efinn og óttinn skeiu af útliti lians. Y. KAPITUXI. Tæld heim. Á víkr nú sögunni til Hildibrandar. Þegar dagr rann næsta morgun, var hann korninn langt undan Sikil- ey, en vindr mjög hægr, og fyrir það hafði honum skilað undra lítið áíiam urn nóttina. Hefði hann liaft þægileg- an hyr um nóttina, er líklegt að hann hefði verið horfinn úr landsýn í dögun, en nú var eyjan að sjá sem dökkf skýjahakki í fjarlægð er sólin kom upp. Skip Hildihrandar var yel út húið eftir því sem þá var venja á þeim tímum. Sex fallstykki voru á skipinu. Hásetar hans allir djarfir og hugrakkir menn og þeim vel stjórnað. Sólin var að koma upp þegar Donna Angela lét sjá sig á þilfarinu. Hún kom upp þangað til að njóta hins svala morgunlofts. Ilún leit miklu ánægjulegri út en við hefði mátt búast eftir kringumstæðunum. Sjólífið var nýj- ung fyrir hana að reyna og var að sjá sem hún uadi sér mæta vel.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.