Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2016, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2016, Blaðsíða 28
Vikublað 24.–26. maí 201620 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 26. maí SJÓNMÆLINGAR LINSUR • GLERAUGU Skólavörðustígur 2 • 101 Reykjavík Sími: 511 2500 • www.gleraugad.is RÚV Stöð 2 SkjárEinn 16.25 Violetta e (14:26) 17.15 Í garðinum með Gurrý e (3:5) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Barnaefni 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Leiðin til Frakk- lands (7:12) (Vive la France) 20.40 Martin læknir (8:8) (Doc Martin VII) Martin Elling- ham er fær læknir en með afbrigðum klaufalegur í mann- legum samskiptum. 21.30 Heillandi heimur húsgagna (Besat af klassiske møbler) Heimildarmynda- þáttur frá DR. Þegar Allan hélt til Afganistan tók hann bókina „Klassísk dönsk húsgögn“ með sér svo hann gæti látið sig dreyma meðan hann gegndi þar herþjónustu. Snúinn aftur til Dan- merkur eyðir hann öllum frítíma sínum í að finna og kaupa sjaldgæfa stóla, sófa og skápa og þá helst eftir fræga hönnuði eins og Wegner og Arne Jakobsen. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð 16 (9:22) (Criminal Minds XI) 23.05 Indian Summers 12 e (1:10) (Ind- versku sumrin) Ný þáttaröð frá BBC sem gerist við rætur Himala- yafjalla sumarið 1932. Hópur Breta af yfirstétt dvelur í bænum Simla á meðan indverskt samfélag berst fyrir sjálfstæði. 00.20 Kastljós 07:00 Barnaefni 08:10 The Middle (3:24) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (37:50) 10:15 Masterchef USA (18:20) 11:00 Jamie's Super Food (3:6) 11:45 Um land allt 12:05 Heimsókn (8:15) 12:35 Nágrannar 13:00 He's Just Not That Into You 15:05 Top Gun 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:07 Ísland í dag 19:20 Undateable (3:13) 19:40 The New Girl (2:22) 20:05 Það er leikur að elda (1:6) 20:30 Restaurant Startup (4:9) 21:15 The Blacklist (23:23) 22:00 Containment (3:13) Ný spennu- þáttaröð úr smiðju Warner. Stór hluti borgarinnar Atlanda í Bandaríkjunum er sett í sótthví Þegar faraldur brýst út í borginni Atlanda í Bandaríkjunum og þeir sem lokast inni berjast fyrir lífi sínu. 22:45 Lucifer (5:13) Nýir spennuþættir frá Warner um djöfulinn sjálfan sem kemur upp á yfirborð jarðar þegar hann fær nóg af helvíti einn daginn. Lífið gengur eins og í sögu þar til vinkona hans er myrt og hann kynnist rannsóknarlögreglu- konu sem breytir sýn hans á lífið og í fyrsta sinn finnur hann fyrir tilgangi og vill láta gott af sér leiða. 23:30 Rapp í Reykjavík (5:6) 00:00 X-Company (1:10) 00:45 Banshee (8:8) 01:35 The Raid 03:15 Fright Night 2 08:00 Rules of Engagement (8:13) 08:20 Dr. Phil (84:173) 09:00 America's Next Top Model (9:16) 09:45 Survivor (5:15) 10:30 Pepsi MAX tónlist 13:10 Dr. Phil (91:163) 13:50 Leiðin á EM 2016 (12:12) 14:20 America's Next Top Model (14:16) 15:05 The Voice (23:26) 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden (134:241) 17:55 Dr. Phil (85:173) 18:35 Everybody Loves Raymond (8:25) 19:00 King of Queens (7:25) 19:25 How I Met Your Mother (12:20) 19:50 Life In Pieces (18:22) 20:15 Grandfathered (18:22) 20:40 The Grinder (18:22) 21:00 The Catch (5:10) 21:45 Scandal (20:21) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden (135:241) 23:50 Scorpion (23:25) 00:35 Law & Order: Special Victims Unit (11:23) 01:20 The Family (6:12) 02:05 The Catch (5:10) 02:50 Scandal (20:21) 03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:15 The Late Late Show with James Corden (135:241) V ið sem höfum ánægju af breskum framhaldsþátt- um, sem RÚV er iðið við að sýna, fögnum hverjum nýj- um þætti. Einn slíkur er nýbyrjaður, Indian Summers frá BBC. Þættirn- ir, sem eru tíu, gerast á Indlandi á fjórða áratug síðustu aldar. Tími breska nýlenduveldisins er að líða undir lok á Indlandi og togstreita er milli Breta og innfæddra. Fyrsti þáttur gerðist árið 1932 og flestar aðalpersónurnar eru hvítt fólk af aðalsættum, sú tegund fólks sem virðist eiga nóga peninga án þess að hafa nokkuð sérstakt fyr- ir stafni. Á þessum árum var tísk- an nokkuð sem hægt var að hrópa húrra fyrir. Þarna er því mikið um flottan klæðaburð og auk þess er landslagið hið glæsilegasta. Öll um- gjörð þáttarins er því konfekt fyrir augun, eigi að marka þennan fyrsta þátt. En það var ekki allt sem sýn- ist, því um leið og maður dáðist að landslagi og prúðbúnu aðalsfólki glitti í illan aðbúnað innfæddra. Snemma í myndinni sást skilti fyr- ir framan veitingahús: Hundum og Indverjum bannaður aðgang- ur. Ekki löngu síðar sáum við aðal- inn sitja við veisluborð sem svign- aði undan krásum og síðan var staðið upp og enski þjóðsöngurinn sunginn og vitanlega skálað fyrir kónginum. Svona lifði aðallinn! Það er ekki tímabært að gefa Indversku sumrunum einkunn, en fyrsti þáttur fór nokkuð vel af stað. Þarna virðist vera efni í ástir og örlög, misrétti og kúgun. Leikararn- ir standa sig allir vel og það var sérstaklega gaman að sjá þá þaul- reyndu Julie Walters á skjánum, hún er alltaf góð. Níu þættir eru eftir af Indversku sumrunum og vonandi verður at- burðarásin á þann veg að maður vilji ekki missa af þætti. n Hundar og Ind- verjar á bannlista Nýr breskur framhaldsmyndaflokkur á RÚV Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Stöð 3 18:40 Cristela (5:22) 19:05 Community (9:13) 19:30 League (11:13) 20:00 Flash (22:23) 20:45 Gotham (21:22) 21:30 Arrow (22:23) F 22:15 NCIS Los Angeles (21:24) 23:00 Justified (11:13) 23:50 League (11:13) 00:15 Flash (22:23) 01:00 Gotham (21:22) 01:45 Arrow (22:23) 02:30 Tónlistarmynd- bönd frá Bravó „Þarna virðist vera efni í ástir og örlög, misrétti og kúgun. Indian Summers Við vitum ekki enn hver framvindan verður en fyrsti þáttur lofaði góðu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.