Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2016, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2016, Blaðsíða 32
Vikublað 24.–26. maí 2016 40. tölublað 106. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Fiskur er okkar fag - Staður með alvöru útsýni Opið allt árið, virka daga, um helgar og á hátíðisdögum Kaffi Duus v/ Smábátahöfnina í Keflavík - Aðeins 5 mínútur frá Leifstöð, lítið við í leiðinni • Sími: 421 7080 • duus@duus.is • Opið frá kl. 10:30 - 23:00 alla daga Allt það besta í íslenskri og indverskri matargerð Annir Elísabetar n „Hvar eru auka-Elísabeturnar?“ spyr forsetaframbjóðandinn El- ísabet Jökulsdóttir á Facebook. Æ styttist í kosningar og verkefnum frambjóðenda fjölgar með hverj- um deginum sem líður. „Þetta er byrjað,“ skrifar hún og heldur áfram: „Fjórar fundabeiðnir í dag, kynningarmyndband fyrir sjón- varpið en leikstjóri og klipp- ari er Garpur I. Elísabetarson, svo er sameig- inlegur fund- ur frambjóð- enda.“ Farvel, Atli Fannar! Þ essi viðbrögð komu mér fullkomlega í opna skjöldu vegna þess að pistillinn er í rauninni skrifaður af mikilli væntumþykju um Morgun- blaðið og mbl.is,“ segir Atli Fann- ar Bjarkason, ritstjóri Nútímans og pistlahöfundur á Kjarnanum, sem fékk heldur betur hörð viðbrögð úr röðum bandamanna Davíðs Odds- sonar forsetaframbjóðanda við pistli sem birtist eftir hann á síðarnefnda miðlinum. Yfirskrift pistilsins var: „Er öll- um drullusama um Morgunblaðið?“ þar sem hann fjallar um meinta mis- beitingu Morgunblaðsins og vefmið- ils hans í þágu forsetaframboðs Dav- íðs, meðal annars með því að setja upp og standa að beinni útsendingu frá opnun kosningaskrifstofu ritstjóra síns og frétt sem birtist um meintar áhorfstölur á beina útsendingu á Facebook-síðu Nova. Sem Atli sagði ástæðu til að taka með fyrirvara. „Með fyrirsögninni er ég að spyrja sem áhyggjufullur neytandi. Ég fer inn á mbl.is oft á dag og var því að furða mig á hvernig verið er að fara með mjög góðan vef.“ Björn Bjarnason, fyrrverandi ráð- herra og bandamaður Davíðs, hjólaði í Atla á bloggsíðu sinni, Hannes Hólmsteinn Gissurarson deildi fær- slunni á Facebook og síðan var heill pistill hins nafnlausa Týs á vef Við- skiptablaðsins settur til höfuðs Atla. „Ég veit ekki hversu langt mað- ur á að ganga í að svara nafnlausum skoðanapistlum. Einhverri huldu- manneskju sem skrifar bara eitthvert bull. Sá sem heldur á penna í Við- skiptablaðinu er þarna að reyna að misskilja hvert einasta orð sem ég skrifa og tekst það mjög vel. Þarna er allt á hvolfi. Það sjá allir að það er munur á því að framboð setji upp beina útsendingu og gefi öllum fjöl- miðlum kost á að sýna frá og því að fjölmiðill fari á staðinn og setji upp beina útsendingu fyrir frambjóðend- ur. Ég hef fengið staðfest að allt sem kemur fram þarna er á rökum reist. Mbl.is sá um þessa útsendingu og gerir það væntanlega ekki fyrir aðra frambjóðendur.“ Atli segir ljóst að það sé einhver taugatitringur meðal stuðnings- manna Davíðs. „Maður skrifar saklausan pistil og hópur manna gerir manni upp skoð- anir og tilfinningar. Ég er sagður reið- ur og vinstri maður en ég kannast við hvorugt.“ Atli kveðst ekki ætla í felur þó hann hafi reitt hluta hinnar svoköll- uðu „skrímsladeildar“ til reiði og kveðst hafa gaman af þessu. „Mér er mikill heiður sýndur að vera nefndur í sömu andrá og Dav- íð Oddsson og Björn Bjarnason, enda miklir þungavigtarmenn. Mér finnst þetta gefa mér ákveðna vigt í umræðunni að menn leggi sig fram við að svara einhverjum unglingi frá Sauðárkróki.“ n mikael@dv.is Skotspónn „skrímsladeildarinnar“ Hörð viðbrögð bandamanna Davíðs komu Atla Fannari á óvart Viðbrögð komu á óvart Atli Fannar Bjarkason, rit- stjóri Nútímans, segir einhvern taugatitring í herbúðum stuðnings- manna Davíðs. Mynd ÞorMAr Vignir gunnArsson +10° +5° 13 3 03.46 23.06 19 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn miðvikudagur 21 22 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 23 16 13 22 20 12 17 19 16 21 22 21 8 24 22 14 25 21 21 15 14 20 21 22 9 19 18 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 3.3 9 6.0 9 6.2 9 6.0 10 4.8 8 5.7 9 6.3 9 4.8 10 4.6 9 5.5 8 6.5 10 5.6 10 4.5 8 3.6 10 3.1 11 1.7 12 7.1 12 5.4 12 5.7 11 2.9 11 6.2 9 6.8 8 8.1 9 6.4 10 7.1 8 7.0 7 8.1 8 5.7 7 5.0 9 4.9 8 4.0 9 5.2 8 7.0 9 8.0 8 9.3 9 5.4 9 3.6 9 6.5 7 8.1 8 6.4 9 upplýsingAr Frá VEdur.is og Frá yr.no, norsku VEðurstoFunni skógur Íslenskir skógar eru ágætir til útiveru í rigningunni. Mynd sigtryggur AriMyndin Veðrið Hlýtt austanlands Sunnan og suðaustan 8-15, en staðbundið allt að 18 m/s um landið vestanvert, þá hvassast við fjöll og á norðanverðu Snæ- fellsnesi. Fer að rigna vestan- lands í kvöld, en áfram verður bjartviðri fyrir austan. Hiti 5 til 18 stig, hlýjast norðaustan- og austanlands. Þriðjudagur 24. maí Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Suðlæg átt 3-13 m/s. Skýjað og súld eða rigning öðru hverju. Hiti 5 til 10 stig. 810 6 12 77 139 414 210 510 410 109 3 11 6.3 9 8.3 9 8.8 11 3.8 12 8.3 8 8.0 11 5.5 11 1.9 13 4.1 9 4.5 10 4.6 10 3.7 10 7.2 14 3.9 12 3.9 12 2.8 12 9.1 8 7.1 8 7.7 8 8.4 8 9.4 8 10.4 9 10.0 9 6.7 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.